Saga: missirisrit - 01.12.1928, Síða 16
136
S A G A
á hugtún hvers einasta íslendings,
Sem elskar sitt Lögberg og ríður til þings.
Hvert slagið er bórduna’ um íslenska óld,
sem undir er gengin sem sól um kvöld.
Hver aldar dagur varð lífi lög:
þau lifandi boðorð, er Saga hög
á þjóðmciðinn rúnum risti,
og reyrði, og brendi, og frysti.
Úr Alþingi allra smœstu,
er efnið í s'óguna stærstu,
í œskunni endurborið,
með upprisuljóðin og vorið.
II.
Nú cr alclda
íslands vorkvelda.
Myrk skal eymd alda
ysta djiíp falda.
Sigursveig bindmn
Sóley guU-lindum.
Svipmest land landa,
litbezt heimsstranda.
Sigrar hug-sólin
svellandi pólinn.
Veður og vinda
vísindi binda.
Burtu flýr blekking,
borin er þekking.
Vofur hausts víkja,
vorguðir ríkja.
Spakt er máls megin,
mannvit þjóð-regin,
stuðlað brimstormi,
steypt í Ijóðformi.
Hyr þess hátt blossar,
hrynja árfossar.
Mýkst er þess mildin,
máttugust snildin.
Stórveldum stœrri,
styrk fjöldans hærri,
æðstur örlaga
eilífa daga,
hugur heim skapar,
hugar þurð tapar.
Smáþjóð hug-hæsta
heim á sér stærsta.