Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 31
S A G A 151
tók heim með sér í skólafríinu, og lék með fö"Sur sínum
og bræSrunum, Ferdinand og Ignaz, á fjórar fiðlur.
Þegar hann var sextán ára byrjaöi hann á söngleik,
(áperu) og fullgjörSi eina hljómkviSu ('symfóníu). Af
þessum fyrsta söngleik hans eru til aðeins fyrsti og síS-
asti þátturinn. Hann haföi gefiö vini sínum 'hann upp í
smáskuld, og mörgum árum síöar hafSi þjónn þessa manns
miöpart óperunnar fyrir uppkveikju.
Um þetta bil fór hann í mútur, og gekk þvi úr söng-
flokki hirSarinnar. Kennir hann næstu þrjú ár í lægri
bekkjum barnaskóla föSur síns. En þrátt fyrir þaS ann-
ríki, sém því fylgdi, gaf hann sér samt tíma til aö skrifa
yfir 350 tónljóS,—var meiri hluti þess aö vísu einstök
sönglög, en þó voru þar á meöal 8 söngleikir (óperur),
4 helgimessur og 4 hljómkviöur (symfóníur), o. s. frv
Sum sönglögin frá þessu tímabili eru meö því allra bezta,
er hann nokkru sinni samdi, t. d. “Gréta viS rokkinn,”
“FörumaSurinn” og “Álfakóngurinn,”—sem taliö er hiö
undursamlegasta sönglag, er skrifaö hefir veriö á öllum
öldum. Þá var hann aöeins átján ára,—á þeim aldri, sem
allur fjöldi fólks er tæplega farinn aö skríSa úr vögg-
unni, í andlegum skilningi.
Þegar Sc'húbert var um tvítugt tókst innileg vinátta
meS honum og efnuSum stúdent þar viS háskólann, Franz
von Schober aS nafni. BauS hann Schubert aö búa meS
sér ókeypis og þáöi hann þaS. Gaf hann þá upp barna-
kensluna. Hjá þessum' vini sínum kyntist hann frægum
söngmanni, er Jo'hn Michael Vogl hét. VarS mjög kært
meö þeim, og tynti Vogl aö heita mátti fyrstur manna
umheiminum söngva Sdhuberts.
ÁriS 1818 tók Johan Bszterhazy greifi, Schubert fyrir
heimilis kennara í miúsík. Bjó greifinn í Vínarborg á