Saga: missirisrit - 01.12.1928, Qupperneq 33
S AGA
153
beinlínis aö féþúfu, Þai5 er til dæmis fullsanna'S, aS
hann seldi handrit af isumum allra bestu sönglögunum
fyrir örfáa dali, og jafnvel eins lágt og samsvarar 20
centum aS okkar peningamati,—og fyrir stærri verkin,
t. d. symfóníurnar, fékk hann aldrei eyris virSi. Má
nefna eitt dæmi. LagiS “Der Wanderer’’ fengu útg. fyrir
því nær sem ekkert, en græddu á því yfir 27,000 flórina
(1 flórín 40c) á næstu áratugum. Á sama tíma dó Schu-
bert, og var aleiga hans virt sem svarar tólf dölum.
Hvers viröi mundu nú vera, segjum, 100 bestu sönglögin
hans, þó maSur slepti hinum 500, og öllum stærri tón-
verkunum?
En þrátt fyrir þennan undra-auS var eigi svo vel á-
statt fyrir Schubert fyr en allra síSustu ár æfinnar, aS
hann gæti eignast píanó. Þegar hann langaSi til aS spila,
heimsótti hann því vini sína, er hljóSfæri áttu. Einkum
átti hann griSiand hjá frægum málara, W. A. Rieder aS
nafni, sem þaS er meSal annars aS þakka, aS ágæt mynd
er til af Schubert. En málarinn átti stundum annríkt og
vildi ekki verSa fyrir ónæSi. VarS þaS því aS samkomu-
lagi meS þeim, aS hann mætti koma, ef tjaldiS fyrir ein-
um vissum glugga á húsi málarans væri dregiS upp. Ná-
grannarnir sáu hann oft koma hlaupandi fyrir húshorniS,
og ef tjaldiS var uppi ljómaSi hann allur af gleSi, en ef
þaS var dregiS niSur labbaSi hann niSurlútur á brott.
Hér gefst ekki tími né rúm til aS telja í röS öll verk
Schuberts, semi meS vissu hafa veriS talin yfir eitt þús-
und—þar af full sex hundruS einstakra söngva. Þó verS-
ur aS geta þess aS áriS 1823 samdi hann óperu, er heitir
Alfons og Estrella, viS leiktexta eftir vin sinn von Scho-
ber. Lá hún í láginni, eins og flest önnur verk hans af sama
tægi enn gjöra,.—þangað til 1854 aS Liszt lét syngja hana,