Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 38
158
S AG A
Um Goethe var alt öSru máli að gegna. Schubert
samdi lög við eigi færri en áttatíu af kvæSum hans, og
sendi honum víst eigi allfá af þeim. MeSal þeirra eru
allmörg ódauSleg listaver'k. Goethe var, eins og allir vita,
afar fjölhæfur og víStækur; gætti áhrifa hans í listum
og bókmentum meir en nokkurs annars þá lifandi manns.
Hann var eitt hiS mesta skáld og rithöfundur, sem
nokkru sinni hefir uppi veriS, vísindamaSur, lögfræS-
ingur, fagurfræSingur og listadómari,—o g taldi sig
músík-hneigSan og söngels'kan. Samt lét hann sér aldrei
um munn fara, aS hann metti lög Sohuberts nokkurs.
Skömmu fyrir andlátiS sendi Schubert Goethe þrjú lög
viS kvæSi eftir hann, og svohljóSandi bréf:
“Ef mér skyldi hepnast, meS því aS tileinka ySur
þessi lög viS kvæSin ySar, aS láta í ljós hina tak-
markalausu aSdáun ,er eg ber fyrir ySar hágöfgi, og
kannske um leiS öSlast lítilsháttar viSurkenningu fyr-
ir mína lítilmótlegu persónu, þá mundi eg telja upp-
fyllingu þeirrar óskar hiS 'hamingjusamasta atvik í
lífi mínu.”
Sama dag og Goethe fékk þessa sendingu, barst hon-
um og fjórraddaS lag eftir hinn efnilega ungling Mendels-
sohn. Honum ritaSi Goethe hlýlegt þakkarbréf, en Schu-
bert virti hann ekki andsvars.
Nokkrum árum síSar söng fræg söngkona Álfakónginn
í áheyrn Goethes. Kysti 'hann hana þá á vangana og
mælti: “Þúsundfaldar þakkir fyrir þetta lista-afrek. Eg
heyrSi þetta lag einu sinni áSur og þótti þá ekkert í þaS
variS. En eins og þér syngiö 'þaS, verSur úr því sönn
mynd.” — En þetta var um seinan sagt, því Schubert var
þá búinn aS Hggja tvö ár í gröf sinni.
Þó merkilegt megi virSast var þaS hvorki söngmaSur