Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 41
S AGA
1(U
málanlega fögur málverk. En eins og þa?5 er víst, að list-
met mannlegs þroska hafa viöurkent aðeins einn Shake-
speare, einn Beethoven, einn Michael-Angelo,—eins er
það og áreiSanlegt, aS Sohubert stendur og mun standa
um langa ókomna tíS einn og langstærstur í broddi þeirr-
ar fylkingar, er á síSastliSnum hundraS árum hefir raSaS
sér undir merki hans.
Gísli Jónsson.
Skrifaðu í dag meSan andinn er yfir þér. Á morgun
getur eldur innblástursins verið orðinn að öskuhrúgu.
pað kvað vera tekið betur á móti manni í himnaríki.
ef maður kemur á eigin uxa-“tími” en lánuðu “Ford.”
Svona er það gamaldags þar.
Maðurinn er sú eina skepna jarðarinnar, sem getur gert
sig að höggormi, en verið samt maður.
pví, sem maður trúir um guðina, það samþykkja þeir.
Sumir kunna að segja að aparnir séu ekki skemtilegir
frændur. “En ekki eru Gyðingarnir betri,” sagði karlinn.
Andinn kemur yfir suma vegna miðla, og í aðra sökum
vínsmygla.
Betra er á litlu að lifa og lifa fyrir eitthvað, heldur en
að hafa ekkert til að lifa fyrir, þó nóg sé til að lifa á.
Eliin nöldrar yfir æskunni og æskan grettir sig múti ell-
inni.