Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 54
174
S AGA
ir. Verður þá áð telja víst að Þorsteins-saga, í allfornri
mynd, hafi um 1395-1400 veriö til í Víðidalstungu og lík-
legt að þar 'hafi Njálu tilvitnunin komist inn í skinnbók
þá, sem Ásgeir Jónsson reit Þorst. sögu eftir. Eftir
þessu var þá eitthvert NjáluhandritiS í VíSidalstungu,
hjá Jóni Hákonarsyni, urn 1395. Er þetta þá í fyrsta
sinn sem vér getum aS líkum sagt frá heimilisfangi Njálu,
sem þá má þó >hafa veriS farin aS dreifast, í fleiri hand-
ritum. Hvernig Jón Hákonarson fékk Njálu, er allóljóst.
En hann gat veriS dóttursonur Einars lögmanns Gilsson-
ar, sem eg þykist nú enn sannfæröari en fyr um aS sé
höfundur Niálu, Þórðarsögu hreSu j'meö vísunum þar,
sbr. Björn í Mönk og Þórhall á Miklabæ og stíl sagn-
anna), — og SöSulkolluvísna og SöSulkolluþáttarins i
Grettlu. Þykir mér ráSa mega af allnánum rannsóknum,
aö SöSulkollu-þáttur í Grettlu sé einna frumlegast sýnis-
hor'n af sögustíl Einars, á viðvaningsárum hans. En
hvorki er hann fyrsti né siöasti aögerSamaSur Grettis-
sögu og sízt af öllu frumhöfundur hennar né ÞórSarsögu
hreSu. En alllíkt er ákomiS meS Þorbjörnunum í Grettlu
og í Þórðarsögu og Kolunum i Njálu. Stíllinn á þessum
þrem sögum er og ekki ósvipaSur, og bardagaást ritarans
og vísurnar margar. Sennilegast þykir mér aS Jón Há-
konarson hafi fengiS Njálu hjá Magnúsi (í Bæ og á
Lundi, áSur í VíSidalstungu) föSurbróður sínum og hafi
RagnheiSur kona Magnúsar, móSir Eina-rs í Bœ BöSvars
og Hallkels (og máske Þorkels á Bakka viS Hvítá) verið
dóttir Einars Gilssonar. Og Ólafsrímu helga fékk Jón
Hákonarson frá niSjum Einars, höfundar hennar. En
hvaSan fékk hann Þorsteins-sögu? Langlíklegast frá
Bæverjum og Melamönnum og Þorsteini ábóta frænda
þeirra á Helgafelli, eins og ættmót Sturlunga og Bæverja