Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 67
S AGA
187
brakúns. Presturinn skók hana óþyrmilega. Beinlausir
fæturnir lykkjuðust eins og ormur, og fjörlaus augun
ranghvolfclu9t. En þaS voru einu lífsmörkin.
“TalaSu hvap-kindin þín!” Presturinn var óþolin-
móSur.
“Eg er guSstrúin hans herra Browns. Hinar eru hér
líka: — samvizka hans, skyldutilfinningin, blygSunarsem-
in, ást hans,
.... ViS erum aldar á peningum og varSveittar hér
fyrir slysum. MataræSiS er veiklandi, og bein okkar eru
orSin meyr, sökum vöntunar á salti, kalki og hreyfingu.
ViS erum komnar aS bana.”
Trúin hennar frú Brown greip nú fram í. Hún var
mjög fögur, sérlega kvenleg, meS glæsta borSa og barSa-
lausan hatt.
“Páskahatturinn minn! — Fullkomin sköpun!’ ’
Hún var aS minsta kosíi fögur, þó hana vantaSi kjarn-
ann, þar 'sem líkami herra Browns var aftur á móti ekkert
nema vanskapaS og líflaust efni.
Presturinn gekk frá einum kirkjustólnum til
annars, og vakti sofendurna meS sparki og áminningum.
Hann ætlaSi sér í eitt skifti aS húSskamma þá duglegar
en þeir höfSu átt aS venjast, því nú var hann reiSur.
En þegar hann var kominn upp í stólinn, var allur >söfn-
uSurinn steinsofnaSur aftur.
Hann vaknaSi.