Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 75
SAGA 195
gifta lionum Hallg-erði langbrók, sem Njála gerir (líkl.
eftir þjóSsögulegri afbökun úr Laxdæluj.
3. Ekki heföi Snorri heldur eignaS HallgerSi Þor-
vald Halldórsson, 1. mann GuSrúnar Ósvífsdóttur, né
valiS honum föSurnafn GuSrúnar, sem Njála gerir, og
ekki blandaS Þjóstólfi ,(ía Lundi) inum göfuga fóstra
HallgerSar, saman viS Víga-Hrapp og Þórólf frænda
Vigdísar á Goddastööum (LaxdJ og gert hann suöur-
eyskan afglapa, sem veifar exinni vafinákeftu (sem
Hrappur notar síöar í Njálu) um veizlusalina á Höskulds-
stööum frarnan i Höskuld og gesti hans og brúöguma
HallgerSar( !), eins og til aö sýna þeim tvær hliSar á
veizlugleSinni.
ÞaS var og ólíkt Snorra, aö blanda saman skilnaöi
GuSrúnar Ósvífsdóttur viS Þorvald og vígi Halls bróS-
ur Ingjalds SauSeyjargoSa úti í Bjarneyjum (Laxd.ý og
giftumálum HallgerSar, sem ekkert komu Þorvaldi né
Þóröi Glúmssyni viö. En þetta var auSvelt fyrir þjóö-
sagnaþuli 14. aldar, án þess þeir vissu þaS sjálfir.
4. Snorri var ekki heldur líklegur til aö sækja Mel-
kófl þræl í Reykdælasögu og gefa hann Otkatli og Hall-
gerSi og svíviröa svo bæSi Melkólf og Hallgeröi meS
þjófsök, sem hvorugt 'þeirra nokkru sinni átti skiliö.
íslendingar mega því fremur 'bera virSingu fyrir sjálfum
sér, aö þeir hafa aldrei átt slíkan kvendjöful sem Njála
lætur HallgerSi vera. ÞaS er sama meSferöin á Hall-
gerSi í Njálu og Grana syni hennar og ValgarSi og MerSi,
sem víst voru öll jafnsaklaus af áburöi Njálu. Er ekki
þakkarvert aS hreinsa slíkan óþverra úr sögu vorri ?
Snorri Sturluson stendur áreiöanlega jafnréttur fyrir öllu
þessu. Hann kom aldrei nærri Njálu.
5. Mundi Snorri láta nokkurn (um 1012ý segja fram