Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 77
S A G A 197
úlfsson, og gefa Merði, um Höskuld Þráinsson ('sbr. úti-
búrið og boðsmannatöluna o. fl.j
11. Eg held alls ekki, aS Egill, Sighvatur skáld, Einar
Skúlason, Snorri Sturluson né Gizur jarl hafi stælt Einar
Giisson, sem uppi var hundruSum ára síöar en þeir. En
Einar stældi þá og marga fleiri, meira og minna ('kann-
ske ósjálfrátt) bæöi í Njálu vísum, Þórðar visum hreðu
og SöSulkollu vísum (í Grettlu) og drápunum um GuS-
mund góSa.*)
12. Ekki þykir mér liklegt, aS Snorri hefSi tekiS lýs-
ingu Kjartans (úr Laxdælu, sem ekki var rituS fyr en um
1270) og fært hana ("þó nokkuS afbakaSa) yfir á Gunnar
á HlíSarenda í Njálu; sbr. og lýsingu ÞórSar hreSu).
13. Ólíklegt er og aS Snorri eignaSi Gunnari einn af
draumum Gísla Súrssonar (einnig eignaSan Helga Drop-
laugarsyni og ÞórSi hreSu).
14. Snorri hefSi tæplega fariö aS skapa ost handa
Otkatli og HallgerSi úr motri, Hrefnu Ásgeirsdóttur
(Eaxd. og Njála), né látiS Melkólf Reykdæling vinna þaS
verk Þórólfs Ósvífssonar (á ostinum) (!) sem Þórólfur
vann á motrinumf!)
15. HæSilegt hefSi Snorra þótt, aS fara aS sækja
Finnskrefs- (loSskinna-) felur Odds Öfeigssonar yfir í
þátt hans og gefa þær Þráni handa Hrappi í Njálu.
16. Snorri hefSi varla fariö aS sækja fyrirburS Þor-
bjarnar Brunasonar i HeiSarvíga-sögu og gefa hann
Njáli orSréttann, fyrir brennunni.
17. Líklega heföi Snorri ekki tvídrepiö ÞórS leys-
ingja(son), sem höf. Njálu gerir.
18. Snorri hefSi varla gleymt því, sem helzt er auS-
)Einar stælir jafnvel Hákonar drápur Sturlu pðrí5arsonar.