Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 78
198
S A G A
séð aS olli deilum Þráins og Skarphéðins, að SkarphéS-
inn hefir átt Þórhildi skáldkonu, er Þráinn skildi við og
þurft að heimta fé hennar af Þráni, Líklega hefir hún
ekki heldur hlift Þráni í orðum eftir skilnaðinn. “Hon
var orðgífr mikit.” Þórhildur var Þórisdóttir, komin
af Katli fiskna í Kirkjubæ og þrímenningur Þóru konu
Skafta Þóroddssonar. Skafti var því vant viö kominn í
brennumálunum.
19. Snorri Sturluson, sem alinn var upp í Odda,
var manna líklegasitur til að vita að enginn dalur er í
hválinum, aö Bergþórshváli. Höf. Njálu lætur þar þó
dal vera.
20. Snorri var einnig líklegur til að vita, a8 Mörður
gígja var ekki sonur Sighvats rauða, heldur sonur Sig-
mundar Sighvatssonar, eins og Landnámabók Styrmis
fróða ('Melabókj segir. En Syrmir var lengi ineð Snorra
í Reykholti.
Eg læt þetta nægja aö sinni, og held aS þaS afsanni
fyllilega aS Snorri geti veriS höfundur Njálu. Magnús
SigurSsson hefir víst ekki heldur meint að óvirSa minn-
ingu Snorra meS því aS eigna honum jafn ósögulegan
skapnað og Njála er, heldur mun M. S. hafa ritað grein
sína meir í því skyni aö fá mig til að skýra Njálu máliö
nánar, og því tek eg grein hans sem þarfa hugvekju fyr-
ir mig og lesendur Njálu. Enda sýnir greinin og annaS
eftir Magnús hvílíkur bókmentajötun hann hefði orÖiS,
ef hann hefSi meir tamiö sér þá list en kringumstæSur
hans leyfðu honum. Hann veit víst vel aS Snorri er
hvergi kunnur aS því aS hafa vísvitandi hallaS réttu máli
í söguritum sinum, sem og M. S. veit þó aS höf. Njálu
gerir.
“Kannske mætti öllu fremur ætla aS Haukur hefSi