Saga: missirisrit - 01.12.1928, Qupperneq 79
S AGA
199
þekt Njálu” og hafa endaskifti á því máli, segir M. S.
m. a. (í Lögb. 28. júní 3 bls. 5 dálki). Hvers vegna fylg-
ir þá Landnáma Hauks ekki Njálu? Hvers vegna kallar
Haukur annan son Gunnars t. d. Hámund, sem rétt er, þar
sem 'höf. Njálu (þó hann þekki auösjáanlega Hauksbókj
breytir þessu og kallar þennan son Gunnrs HögnaCO, af
því að hann bæöi 'blandar honum saman við ÓSinn (sbr.
vísuna að framanj og Höggvandil son Gunnars Hlífar-
sonar, og fer þar sjáanlega út af braut Hauks eftir ein-
hverri þjóðsögunni, eins og vant er. Þetta hefir Haukur
ekki gert.
Nei, við stöndum ekki við “að hafa endaskifti” á svona
máli, eins og gert hefir verið. Við megum ekki nota ina
skáldsskreyttu Njálu fEinars) fyrir sleggju til þess að
berja saman gólfið á Fróðá yfir höfðum okkar ágætustu
fræðimanna, Snorra, Styrmis, Sturlu og Hauks, sem með
snild sinni, varfærni og samvizkusemi í söguritun hafa
einmitt reist oss íslendingum þann bókmentalega minnis-
varða, sem aldrei brotnar á meðan íslenzk tunga er skilin.
Vér getum, að þeim rétt metnum, samt sem áður dáðst
að skáldlist Einars Gilssonar í Njálu, og mun það þó
verða ofan á að hlutdrægni hans og kæruleysi um heim-
ildanot hans sýni betur en gott væri, listina þá að ljúga
um of lasti eða lofi á menn, sem hann lítið sem ekkert
vissi satt af að segja. En eg leiði minn hest frá því, aS
reyna að sanna aS hann hafi alstaSar gert þetta vísvit-
andi. Hitt gerði hann þó vísvitandi að eigna Gunnari og
SkarphéSni og Sigmundi hvíta o. fl. sjálfs síns skáld-
skap,—sem þeir aldrei áttu. Lesendur mínir mega ekki
gleyma að bera Guðmundar-drápur saman við skáldskap-
inn í hundnu máli í Njálu, þar til er eg fæ tækifæri til