Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 84
204
S A G A
Skilaðu aftur skinu tbeini,
í skugganum einn eg lúri,
i skugganum einn eg lúri.”
“Og uni eg héöan af bezt því, sem er,” segir hann, “en
ger sem eg bið.” Síðan hverfur hann, en smaladrengur
rankar við sér og er 'þá aftur kominn á staðinn þar sem
hann fann beinið. VerSur honum svo hverft viS aS hann
fleygir frá sér 'beininu inn í bjargskútann aftur og held-
ur burt hiS skjótasta.
Þegar heim kom sagSi hann hvaS fyrir sig hafi bor-
iS, var þá fariS aS forvitnast um þetta betur og fanst
aS eins Iþessi leggur og annaS ekki, og var hann látinn
liggja þar óhreyfSur.
STÓRU SPORIN.
Handrit Halldórs Daníelssonar. Frásög-n Einars Guöna-
sonar, síðar á Hofsstöðum, 1878. Einar dó 1901.
Brynjólfur hét.maSur, Ögmundsson, SigurSssonar frá
Bakka í Melasveit. Um 1870, var Brynjólfur fjósamað-
ur í Insta-Vogi á Akranesi. Eitt kvöldiS kom hann inn
úr fjósinu meS fasi miklu og sagSist hafa séS afar stóran
mann meS stóran staf í hendi og bagga mikinn á herS-
um, ganga yfir túniS, ofan aS sjónum f’sem nær upp aS
túninu). FólkiS hugsaSi þetta skrök eitt. VeSri var svo
fariS, aS snjór all-mikill var nýfallinn, en ekki bætti viS
um nóttina. Um morguninn var fariS að gæta hvort för
sæust á þessum bletti, er Brynjólfur sagðist hafa séS
manninn ganga um. Sáust þar þá afar stór spor, sem
trauSla gátu veriS eftir menskan mann, fyrir stærSar
sakir, einmitt á þeim bletti, er um var aS ræSa, en hvorki
að né frá. Þetta sáu margir sannorSir menn, og þótti
undarlegur viSburður,