Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 88
208
SAG A
meiri áþreifingar en brugðu viS til dyra, stukku yfir
þvera hurðina og út. Fóru þær nær svo hart sem fugl
flygi beina leiS niSur frá húsunum og í stórt klettagil,
sem er meS fram Litladalsá. Þár hurfu þær og sáust
ekki síSan.
Ekki var markiS á þeinr finnanlegt í markaskrám og
var því ekki annaS sýnna en ær 'þessar væru úr huldu-
heimi.
Jóh. Örn Jónsson.
FRÁ BIRNI LÓRU.
Að nokkru eftir sömu heimild og' Hulduærnar.
Björn er maöur nefndur. Hann var Jónsson og bróS-
ir Kráks, er “próventumaSur” geröist hjá GuSm. bónda
GuSnasyni í Villinganesi og dó þar nálægt 1880, aS því
er eg hygg. Ætla má aö þeir bræSur hafi veriS afkom-
endur Kráks Sveinssonar smiSs á Leifsstööum í Svartár-
dal, er var niSji Goödala prests, nánar skýrt: sonur séra
Sveins Pálssonar, er þar var lengi prestur og fjöldi
manns er kominn frá. — Björn Jónsson var smávaxinn,
heldur væskilslegur og ófríSur sýnumi a. m. k. á efri ár-
um; skapstirSur og nornlegur nokkuS þótti hann vera eins
og títt var um gamla einstæSinga. Björn var alment
kalIaSur lóra. Hann var á sveitar framfærzlu efstu ár
sín og dó í Hamar.sgeröi viS Mælifell rétt eftir 1890 aS
vetrarlagi. — Þá voru vinnustúlkur á Mælifelli: Gróa
Sveinsdóttir, er greinir frá atburSum þeim, er brátt segir
frá, og Helga Björnsdóttir nú húsfreyja á Akureyri.
Voru þær hjá séra Jóni Ó. Magnússyni er þá hélt Mæli-
fell. —
Þá var þaS eitt kvöld, nokkru fyrir andlát Bjarnar,
aö Helga fór út í kirkjugarS til þess aS taka inn þvott,