Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 96
210
SAG A
ólíkt því hljóSi, sem hundar gefa frá sér. Er hann haföi
veriS hjá manninum litla stund, fór hann til stúlkunnar
og hagaSi sér þar alveg eins. Gekk hann svona milli
þeirra, frá einu til annars, meSan maSurinn stóS viS.
Ekki hafSi þaS nein áhrif á Sandy, hvaS oft honum var
bannaS þetta. Hann hætti bara í svipinn, en byrjaSi á
nýjan leik rétt strax aftur. En kæmi maSurinn og stúlk-
an væri ekki heima, skifti Sandy sér ekki af honum frek-
ar en hann sæi hann ekki.
Þegar eg hugsa til Sandy, þá koma þessar spurning-
ar mér í hug: HvaS var þaS, sem Sandy vissi ? Og
hvaS var þaS, sem hann vildi framkvæma sjálfur? Hon-
um þótti framúrskarandi vænt um stúlkuna, og hún var
góS viS hann. E. S. Guðmundsson.
VILLIKÖTTURINN.
Enskur liSsforingi og kona hans tjölduSu á Sahara-
eySimörkinni, og urSu þá vör viS einsamlan kött, sem
þeim tókst aS ná til fanga eftir mikinn eltingaleik. Fluttu
þau köttinn, sem virtist mjög viltur og illa vaninn, heim
til Englands meS sér og fóru vel meS hann.
Þetta skeSi fyrir fjórum árum síSan.
Lengi var eySimerkurkötturinn grimmur og geSillur.
Vilta eSliS þráSi frelsi, en hataSi aShald mannanna. Þó
fór svo aS iokum, aS þolinmóS góSvild konunnar og eft-
irlæti hennar á honum, vann hann á hennar band. og
hann varS svo hændur og elskur aS henni aS hann mátti
ekki viS hana skilja.
Dag einn réSist hundur á hana, og var þá kötturinn
ekki lengi á sér aS koma henni til hjálpar. Hann sneri á
móti hundinum og reif hann og beit meS því grimdaræSi,
aS seppi hafSi aldrei þvílíkt þekt, og flúSi særSur af