Saga: missirisrit - 01.12.1928, Síða 97
S AGA
217
hólmi. Mun köttur þessi mestum einsdæmi í allri ver-
aldarsögu kattanna, því þótt þeir verji sjálfa sig eftir
föngum, þegar á þá er ráöist, eru fáar sögur um þaö, aS
þeir hafi ráöist á önnur dýr til að frelsa húsbændur sína.
HYGGINN HUNDUR.
I byrjun marz-mánaSar 1927, kom einkennilegt atvik
fyrir á Becher-stræti í Lundúnaborg. Stór “colly”-hund-
ur í húsi einu þar, fékk snuprur hjá eiganda sínum fyrir
aS rífa sundur upptroSna kanínu, sem hann var aS leika
listir sínar viS til aS skemta sex mánaSa gömlu barni í
húsinu, sem átti kanínuna. Seppi hvarf óSara eftir aS
hafa fengiS skammirnar, en kom aftur innan stundar,
glaSur i bragSi, meS lifandi kanínu, sem hann færSi
barninu. HafSi hann hnuplaS henni úr kassa, sem kan-
ínur voru geymdar í og sem var langt frá heimili hans.
Kanínan var í bezta ásigkomulagi og ómeidd aS öllu leyti,
og hefir eigandi kanínunnar staSfest gjöf huntjsins til
barnsins.
HRAFNINN OG VALURINN.
Sögusögn Stefáns Eiríkssonar frá Djúpadal, 1927. —
Handrit p. p. p.
Hrafn og valur verptu í sama hamragljúfrinu, og
viSuSu þeir báSir drjúgum til búa sinna. Valurinn sló
rjúpur og aSra sakleysingja í hel, en hrafninn stal eggj-
um þeirra og* kroppaSi augun úr unglömbum þeim, sem
hann fékk færi á. Stundum rændi hann eggjunum frá
mæSrunum sjáandi og hlýddi hlakkandi á kveinstafi þeirra
og grát-ekka, en oftar stal hann þeim þegar mæSumar
voru fjarverandi. En bonum stóS á sama hvort heldur
var. Foreldrarnir gátu ekkert gert honum. Mátturinn
var hans megin. Hann var hans réttur.
Einn fagran vordag flaug hrafninn fram hjá hreiSri