Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 98
218
S A G A
valsins, á heimleið eftir lélegan veiSidag. Hann var í
illu skapi. Valurinn ekki heima, en eggin hans ómót-
stæðilega girnileg. Hann var orSinn svo vanur því, aS
taka alt sem hann sá af þessu tægi, aS hann gleymi því
hver var til hefnda ef upp kæmist, og réSist á eggin og
hámaSi þau í sig á skammri stundu. En eftir því sem
eggjunum fækkaSi og sultargörn hans fyltist, rann upp
mynd móSur þeirra fyrir hugskotssjónum hans, og hann
flýtti sér eins og hann ætti lífiS aS leysa aS ljúka úr því
siSasta, og hóf vængi sína til flugs. En áSur en hann
var kominn nema örstuttan spöl, sveif valurinn ofan úr
himninum niöur í hreiSur sitt og rák upp ógurlegt angist-
arvein, sem breyttist óSara í hræSilegt reiSiöskur, þegar
hann kom auga á hrafninn, og klauf •loftiS, sem ör flygi,
á eftir honum. Hrafninn orgaSi og gargaSi af hræSslu,
er hann sá hver aS sér stefndi og undankomu varS ei'gi
auSiS. Eina fangaráS hans varS, aS liggja á bakinu í
loftinu og reyna aS verjast höggum valsins meS klóm
og kjafti meSan kraftar entust. Grimd valsins líktist ó-
umræSilegu 'heiftaræSi. Úr blóShlaupnum augum hans
blossaSi morSeldurinn og hefndarþorstinn. Hrafninn
fyltist allri þeirri angist og skelfingu, sem fórnardýr
hans höfSu fyrrum liSiS, og í óttaþrungnu æSisgargi hans,
bjó öl] sú hrelling og kvalir, sem varnarlaus, helsærS
unglömb, og kveinandi og barmandi eggjamfcSurnar höfSu
HSiS. Valurinn sótti stöSugt æðrsfyllri að honum, og
hvaS eftir annaS hafði hann næstum komiS höggi á hann.
Bardaginn stóS yfir lengi. Hrafninn varSist vonlaus um
miskunn. Arg hans og hræSsla mæddu hann og lýSu.
Loksins varS hann næstum máttlaus af þreytu og skelf-
ingu. Valurinn kom heljarhöggi á háls honum, sem var
svo snögt og þungt, aS af fauk höfuSiS. Féllu haus og