Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 99
S AGA
219
bolur sitt í hvoru lagi ofan í gljúfrið. ÞaS var engin
sjáanleg sigurgleSi í hreyfingum valsins. Hann hafði
hefnt sín á morðingjanum, en líf afkvæmanna gat ei
hefndin honum aftur gefiS. Hann flaug harmandi heim
til hins auSa hreiðurs síns,
SÖNGELSKI SELURINN.
Fullur máni skein úr heiSi yfir Orkneyjar og Atlants-
hafsöldurnar, sem féllu mjúklega og fagurgljáar upp aö
hafnarveggnum, fyrir framan lítið þorp í hinum ein-
manalegu Orkneyjum.
Inni í einu húsinu var mikill glaumur og gleði. FólkiS
dansaöi kátt um gólfiö eftir ágætum hljóðfæraslætti, sem
barst út um opna gluggana yfir landið og fram á hinn
geislandi sæ. Samt voru engir hljóSfæraleikendur í hús-
inu. ÞaS voru útvarpsöldur ágætra hljómleikara i Lund-
únaborg, sem bergmáluSu í móttökuvél sem húsbónd-
inn var nýbúinn aS kaupa í húsiS.
Þegar stundarkorn hafSi dansaS veriS, kallaSi tungl-
skinsnóttin á dansendurna út á göngu niSur aS sjónum,
sem léku viS hvern sinn fingur, skröfuSu saman og skeltu
upp úr. En hljóSsláttaröldurnar fylgdu þeim eftir og
stjórnuSu göngufallinu.
Alt í einu benti einn maSurinn á eitthvaS á höfninni'
og sagSi: “Nei, hvaS er nú aS tarna?’’
. Allra athygli var vakin og þaS var skrítin sjón, sem
fyrir augun bar. Úti á einum humarkassanum, sem flaut
þar frammi, sáu menn eitthvaS sem skein í tunglsljósinu
og hrevfSi sig. Gat þaS veriS maSur? Nei, þaS var of
litiS tii þess. ÞaS var selur, sem hljóSfæraslátturinn
hafSi töfrum seiddán. Dansendunum þótti gaman aS.
ÞaS var eins og þaS dýpkaSi ánægju þeirra, aS dýr sæv-
arins vildu einnig njóta gleSi þeirrar meS þeim. Þeir