Saga: missirisrit - 01.12.1928, Síða 101
Glettur málarans.
Fjórar sögur eftir Anatole France.
IV. SAGA.—MÁLARINN.
Jaín frægur fyrir vit sitt og gletni sem list sína aS
mála myndir á klaustra- og kirkju-veggi, varö Buona-
mico, auknefndur Buffalmacco. H.ann var af æskuskeiSi
þegar liann var beSinn aS koma frá Florenz til Arezzo
af biskupinum 'þar, sem óskaSi eftir aS fá forsali hallar
sinnar prýdda málverkum. Buffalmacco tókst verkiS á
hendur, eg strax og búiS var aS renna gipskalkinu vfir
veggina, tók hann aS mála mynd af tilbeiSslu vitringanna.
Eftir fáa daga hafSi hann lokiS viS aS roála Melchior
konung ríSandi hvítum hesti, sem sýndist helzt brá'Slif-
andi. ÁklæSi hestsins var skarlatslitt, alt sett dýrustu
gimsteinum.
StöSugt meSan hann var aS vinna, horfSi uppáhalds
api bisikupsins á hann, og aSgætti gaumgæfilega hverja
hreyfingu hans, og tók aldrei augun af honum. Hvort
heldur sem miálarinn var aö taka til litina, blanda þeirn
saman, hræra sundur eggin eSa draga bustann yfir vott
vegglímiS, var athygli apans þaS 'sama. Hann var bavian-
api, fluttur frá norSurströndum Afríku á einni af stjórn-
argaleiSunum, handa yfirdómaranum í Feneyjum. Yfir-
dómarinn gaf hann síSan biskupinum í Arezzo, sem meS
mörgum fögrum orSum þakkaöi hans mikilleik, minnandi
hann á, aö þannig hefSi Salómó konungur látiS flytja
til sín apa og páfugla frá Ófír, eins og sagt er frá í Fyrstu
konungabókinni (X. 22J. Og ekkert var þaS i allri höll-
inni, sem Guido biskup hafSi eins mikiS dálæti á og api
þessi. Hann lofaöi dýrinu aS leika lausum hala í
forsölum hallarinnar og görSunum, þar sem þaS alt af