Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 102
222
SAG A
geröi hin og þessi strákapör af sér. Sunnudag einn,
þegar málarinn var í 'burtu, klifraSi þaö upp á málarapall-
inn, tók öll litarefnin og blandaöi þeim saman eftir eigin
geöþótta, braut sundur öll egg, sem þaö fann, drap burst-
anum ofan í máliö og strauk honum um vegginn eins og
þaö hafði séð; málarann gera. Þáö málaSi yfir Melchior
konung og hest hans, og hætti ekki fyrri en öll myndin var
horfin og endurmáluð eftir þess eigin hugmyndum.
Buffalmacco varS bæöi hryggur og reiSur, þegar hann
sá, morguninn eftir, aS verk sitt var eySilagt. Hann grun-
aSi aS málari nokkur í Arezzo, sem öfundaSi hann sökum
yfirburSa hans, hefSi leikiS hann svona grátt, og fór beint
til biskupsins, aS kvarta yfir þessu. Biskup baS hann
innilega aS taka til starfa aftur og endurbæta þaö, sem
var eyöilagt á svo leyndardómsfullan hátt. Hann ábyrgS-
ist málaranum, aS eftir þetta skyldi hann láta tvo her-
menn halda vörS nótt og nýtan dag yfir frecco-málverk-
unum meS 'þeirri fyrirskipun aS leggja hvern þann mann
í gegn meS spjótum sínum, sem dirföist aö nálgast þau_
Buffalmacco lét tilleiöast aS halda áfram verki sínu upp
á þessar spýtur, og hermennirnir voru til staöar aS hafa
gætur á öllu. Kvöld eitt, þegar hann var rétt aS yfir-
gefa forsalinn, eftir endaS dagsverk, sáu hermennirnir
hvar biskups-apinn stökk svo fimlega og fljótt upp þangaö,
sem Buffalmacco hafSi veriö aö mála og greip litarefnin
og hurstann meö 'þvílíkum hraöa, aS ómögulegt var aS
stööva hann. Þeir kölluSu af krafti til málarans, sem kom
til baka nógu snemma til aS sjá apann, í seinna skiftiS mála
yfir Melchior konung og hestinn og skarlatslitaSa áklæS-
iö. Þessi sýn var þann veg aS aumingja Buffalmacco
fanst hann geta bæSi hlegiS og grátiö í einu.
Hann fór til biskupsins og ávarpaöi hann á þessa leiS: