Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 103
S AGA
223
“Herra biskup! Þér eruS nógu lítillátur til ai5 dást
aS málverkum mínum, en apinn ySar vill hafa þau öSru
visi. Hvatia þörf var að fá mig hingaö þegar þér höföuö
listmálara í húsum yðar? ÞaÖ getur veriö að hann hafi
vantaö æfingu, en nú er hann fullnuma. Nærvera mín
er hér óþörf og eg fer til baka til Florenz.”
A8 svo mæltu hélt Buffalmacco til veitingahúss síns
mjög angurvær. H'ann boröaöi kvöldverö sinn án nokk-
urrar lystar, og lagðist til hvildar meö döprum hugsun-
um_
Þá birtist honum biskups-apinn í draumi. Ekki sem
svolítið mannlíki eins og hann í raun og veru var, heldur
eins og Monte San Gemignano, meö hina ógurlegu rófu
reista beint upp í tungliö. Hann sat á hækjum sínum í
olíuviöarskógi meöal bændábýlanna, en á milli fóta hans
lá þröngur vegur fram meö1 blómríkum vínviöargöröum.
Vegur þessi var troðfullur af pílagrímum, sem gengu
hver á eftir öðrum frammi fyrir augum málarans. Og
sjá! Buffalmacco kannaðist við hinn óteljandi fjölda
fólks, sem orðið hafði fyrir hrekkjapörum 'hans og glett-
ingum.
Fyrstur í förinni var gamli meistarinn hans, Andrea
Tafi, sem hafði kent honum hvernig menn vinna sér orðs-
tír með stöðugri iðkun listarinnar, og sem hann i launa
skyni hafði marg-gabbað hvað eftir annað. Látið hann
villast á því að ein tylft af litlum vaxkertum, sem næld
voru ofan á bakið á stórum sexfætlumi, væru óteljandi
púkar frá Víti. Og dregið hann í rúminu upp að loftbit-
unum, svo vesalings karlinn hélt hann væri kominn á
himnaför, og varð svo skelfilega hræddur.
Hann sá ullarkembarann úr Dragjárninu og konuna
hans virðingarverðu, sem alt af sat við rokkinn. í graut-