Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 105
S A GA
225
hann og hljóÖaði “Hann hefir leikig á okkur þrjótur-
inn. Eg skal samt vita hvort eg get ekki slöngvaS þess-
ari hellu í botninn á honum!’’ Hellan buldi auSvitað þar
sem henni var ætlaö, án þess Calendrino hefði rétt til að
kvarta, þar sem hann var ósýnilegur. — Þessi Calendrino
var svo. auðtrúa, að Buffalmacco kom honum til að trúa
því fast og stöðugt, aö hann gengi með barni, og haföi
út úr honum stóra og feita sneiS af geltum hana aS
lau'num, fyrir aö hjálpa honurn til aS sleppa klaklaust frá
því.
Þar næst sá Buffalmacco sveitamanninn, sem hann
málaSi hina blessuSu Maríu mey fyrir, meS barnið Jesú
í fanginu, en breytti svo seinna ungbarninu í bjarndýrs-
hún.
Hann sá enn fremur abbadís Faenza-nunnanna, sem
hafSi fengiS hann til aS mála klausturkirkju-veggina
með fresco-myndum, og sem hann hafSi svariS upp á
æru sina og trú, að hann þyrfti að fá ágætt vín til lita-
blöndunarinnar, til þess hörundsblærinn gæti orðiS sem
allra beztur. Svo abbadísin fékk honum fyrir sérhvern
dýrðling, karl eSa konu, eina flösku af víninu, sem geymt
var handa bislcupinum að drekka, en sem hann rendi
sjálfur niSur meö beztu lyst, og lét fagur-rauSa litinn
um þaS aS skapa hinn hlýja litblæ. — Þessa sömu a'bba-
dis hafSi hann leikiS á með þvi aS láta hana halda aS
fata, sem yfirhöfn var fleygt yfir, væri listmálari, eins
og áSur hefir veriS frá sagt.
Buffalmacco sá þar að auki langa röS af öSru fólki,
sem hann hafSi gert gys aS, lokkaS, prettaS og hermt
eftir. Lestina rak hinn mikli dýrSlingur, Ercolano, í
skrípabúningi, sem Buffalmacco hafSi eitt sinn í ærslum
sínum leikiS hann í.