Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 110
230
S A G A
“Nú, þér vitið ‘býsna mikiS, GuSrún,” mælti biskup-
inn. “En vissuS þér hve nær hann orti sálmana um
elsku og gæzku almættisins ?”
GuSrún leit niöur fyrir sig og svaraði ekki.
“Nú—'svo þér vitiS þaö þá ekki?”
“Vil ekki segja þaö, herra biskup,” svaraSi GuSrún
og leit ekki upp.
“Nú svo aS skilja. Hann hefir þó vænti eg ekki ort
þá, þegar—hm—þegar—hm—”
GuSrún leit upp og mælti: “Jú, hann sagSist einmitt
yrkja þá þegar eg væri góS viS hann og hann var mátu-
legur,—Ja, svo sagSi hann aS minsta kosti.”
“Einmitt þaS ! Einmitt þaS ! Veit nokkur um þetta
nema þér?
Ekki nokkur lifandi maSur, nema viS þrjú, herra
biskup.”
“ÞaS er gott. Ágætt! GeymiS þaS hjá ySur fram-
vegis, GuSrún. Fólkinu, sem syngur sálmana hans, er
ekki nauSsynlegt aS vita þaS.”
Nokkru eftir þetta fékk presturinn sendingu. ÞaS
var tveggja punda rjólbiti og fullur tólf-potta kútur.
Og seinna fékk biskupinn bréf. í niSurlagi þess stóS:
“Yrki nú eins og í gamla daga. Magna est zris consue-
tudines.*) En þaS vantar eitthvaS í alla sálmana. Eg
veit hvaS þaS er. ÞaS er fögnuSur kærleikans. Sendu
Gunnu-—pro Deo et ecclesia.”**)
*)Mikið er vanans vald.
**)Fyrir guð og kirkjuna.