Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 125
S AGA
241
aS sjá hann, sýnir hve hann er orSinn band-sjóSandi ærS-
ur ! Jdbbi! veslings kæri drengurinn minn ! Þekkir þú
nú ekki hana gömlu, kæru föíS'unsystur þína?” spurði
gamla og góSa frú Morris, og horfSi áhyggjufull í and-_
lit hans. Undrunin yfir spurningunni og gleSin í hjarta
hans, blönduSust saman í svip hans og gerSu andlitiS nokk-
uS Sikringilegt. Hann greip þétt í hönd frænku sinnar og
hristi hana hlýlega og lengi, og svaraSi glaSlega: Ja,
hvort eg þekki þig ekki! Hvernig dettur þér i hug a'S
spyrja svona ? AuSvitaS þekki eg þig. Ó, eg er svo
hamingjusamur, frænka mín!”
“Já, ertu þaS, blessaSur, anmingja einfeldningurinn ?”
mælti hún í loldkandi málrómi, læddist frá honum til lög-
regluþjóns, sem hún hafSi í fylgd meS sér og hvíslaSi:
“Hann er stöSugt aS verSa óSari og æstari. Þú ættir aS
setja á hann handjárnin strax, áSur en harin gerir sér
eSa öSrum skaSa. En vertu sarot ekki vondur viS hann,
herra lögregluþjónn, eins og hann væri glæpamaSur, sem,
guöi sé lof, enginn 'hefir veriS í okkar ætt. FarSu vel aS
veslings aumingjanum!”
Jósef Morris, sem alveg hafSi gleymt aSvörun Harry
Blewitts þá um daginn, aS fólk hefSi í hyggju aS veita
honum samastaS á vitfirringahælinu Bedlam, fann aS nú
var eitthvaS óvanalegt á seiSi, og horfSi forviSa frá ein-
um til annars. Undrunin í svip hans, og hin geislandi
gleSi, .sem lýsti sér í andliti hans, og sögurnar, sem urn
hann höfSu gengiS um daginn, var alt nægilegt til aS álíta
aS eitthvaS væri bogiS viS hann. Lögregluþjónninn, sem
var aS hálfu leyti undir áhrifum frá frú Morris, og aS
hálfu svikinn af útliti Jósefs sjálfs, beiS því ekki boS-
anna, en smelti á hann handjárnunum meS snöggu viS-
bragSi, áSur en Jósef vissi af og gat varnaS þess. Hann