Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 126
242
SAG A
brauzt um og hamaðist, en þaö var um seinan. Hann
hrópaSi þrumandi röddu: “Hvað á þetta að þýða? Því
gerirSu þetta? Taktu haindjárnin af mér undir eins!
IivaS hefi eg gert af mér? Láttu mig lausan, heyrirSu
þaS ! Þig skal iSra þess, ef þú ekki gegnir mér! Heyr-
irSu hvaS eg segi?—láttu mig fara frjálsan á augnáblik-
inu!”
“Ó, hamingjan sanna! Ó, hamingjan sanna! Alt af
fer þaS batnandi, sem aS þvx gerist. Ó, Jobbi mimn!
Vesalings aumingja fábjáninn! Vertu nú rólegur og
farSu meS góðu meS 'þessu góSa göfugmenni. Þetta er
alt saman gert þér til góSs,” mælti frú Morris lokkandi,
en hélt sig í öruggri fjarlægS.
“Gott göfugmenni! Hann er ósvífinn lögregluþjónn,
sem gengur feti framar en vald hans nær. Hann skal fá
þetta margborgaS!” hljóSaSi ungi maSurinn, og brauzt um
af öllum kröftum. “Æ, vesalings, góSi drengurinn minn !
Þetta er bara gert þér til góSs, svo þú getir ekki gert neitt
ilt af þér.” “Gert ilt af mér! Eg held þiS séuS öll orSin
vitlaus.” “Jú, jú. ÞaS er þaS, sem allir þessir aum-
ingjar segja. Þeir halda aS allir, nema þeir, séu brjál-
aSir,” snökti frú Morris. “Alveg eins og drykkjurútarn-
ir, maddama góS, sem halda aS allir séu fullir nema þeir
sjálfir,” mælti lögregluþjónninn. sem orSinn var eldrauS-
ur í framan af áreynslunni aS bisa viS aS reyna aS troSa
handtekna manninum meS valdi inn í leiguvagn. “Sem eg
lifi, skal eg láta hegna þér, þú ósvífni óþoikki! Og þér
líka, frænka!” hrópaSi Jósef, fullur hefndar og hugar-
ofsa.
“Ó, blessaSur, aumingja einfeldningurinn! Hann veit
ekki hvaS hann er aS segja. ÞaS sárgrætilegasta viS
þessa vesalings fáráSlinga er, aS þeir eru þeim æfinlega