Saga: missirisrit - 01.12.1928, Síða 129
S A G A
243
verstir, sem vilja vera 'þeim beztir,” snökti gamla laföin.
“Auðvitaö maddama góö! Vitsmunir þeirra ná ekki
lengra,” sagöi lögregluþjónninn másandi og blásandi.
Þaö laic niður af honum svitinn af áreynslunni viö aö
reyna að koma Jósef inn í vagninn, sem ekki haföi enn þá
tekist. ‘‘Blessaður reyndu aö fá einhvern tii aö hjálpa
þér, herra lögregluþjónn! Herra keyrari! Því reynir
þú ekki að hjálpa til?” hrópaöi frú Morris, og var vond,
“Eg má ekki sleppa hestinum, frú mín. Hann er nú oröinn
hræddur strax og væri vís með aö fælast,” svaraði keyr-
arinn kýminn, sem hafði auð'sjáanlega of gaman af viö-
ureign þeirra til að vilja stytta hana. “Eeiguhestur að
fælast! Alt af kemur eitt'hvað nýtt! Fyr fara nú allar
standmyndirnar á harða stökk! Segðu þetta einhverjum
öðrum en þeim, sem heima á í Lundúnum. — Heyrið
þarna! Vilja ekki einhverjir af þessum góöu mönnum ljá
hendi til að koma aumingja unga manninum inn í vagn-
inn,” sagði gamla lafðin til þeirra, sem hjá stóðu. “Eg
ska! hjálpa. lcona góð. Vesalings maöurinn! En þaö
var ekki við öðru að búast eins undarlega og hann talaði
i morgun, og gaf mér -krónu þegar eg baö hann utn eir-
hófinn,” sagði maður nokkur, sem gaf sig fram, og var
enginn annar en umrenningurinn, sem jósef hafði vikið
góöu þá um morguninn. “Svo þú sást hann líka í tnorg-
un, rnaður minn? Þú ættir þá að koma með okkur og
segja obkur 'hvað hann sagði og hvernig hann lét,” bað
frú Morris. En umrenningurinn var nú að veita lögreglu-
þjóninum lið sitt, og milli þeirra beggja hamaðist Jósef
Morris eins og vitlaus væri, og barði og hratt og beit og
sló eins vel og hinar fjötruðu hendur hans leyfðu, unz
þeir drösluðu honuni meö valdi inn í leiguvagninn, og
óku með honum til aö gæta hans, svo hann færi sér ekki