Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 130
244
S A G A
að voSa. En frú Morris vildi ekki eiga 'þaö á hættu aS
vera svo nærri vitfirringi og tók sér annan vagn.
Fólksþyrpingin, sem komiS haföi saman aö leita sér
augnagamans, hrópaöi húrra fyrir þeim, þegar þau lögöu
af staö til Litla Bretlands, þar sem þau staðnæmdust fyr-
ir framan húsið hans Jóns gamla Morris. Á leiðinni
höföu gæzluverðirnir, umrenningurinn og lögregluþjónn-
inn, notað tímann vel, og reyrt hinn tilvonandi vitfirr-
ing böndum, hátt og lágt, þar sem hann húkti hjálparlaus
í vagninum á milli þiirra. Og í því aumlega ástandi, var
hann borinn út úr vagninum og lagður á stóran sófa i
setustofunni. Hann var blár og bólginn, andlitið hárautt,
augun logandi og hann froðufelti af reiði. í raun og
veru leit hann út fyrir að vera svo mikið geggjaður, að
hann gæti orðið snar-vitlaus á hverju augnabliki. Her-
bergið var’ hálf-fult af fólki, sem komið hafði til að vera
við skoðun hans, og beðið komu hans með óþreyju. Fyrst
má telja Jón Morris, föðurbróður hans, sem leit til hans
með iðrandi svip og sagði með tárin í augunum: “Aum-
ingja, aumingja pilturinn! Eg skýldi biðja hann fyrir-
gefningar ef eg héldi að hann vissi hvað eg segði.” Næst
gekk fram Dr. Cotton, heimilislæknir Morris-fjölskyld-
unnar, og horfði með mikilli meðaurokun á bólgið og
æðislegt andlit unga mannsins, andvarpaði, tók á slagæð-
inni og stundi, og leit að síðustu í kring um sig til sam-
safnaðarins og hristi höfuðið. “Hvað heldurðu, læknir?
Ætli ekki væri réttast að koma honum strax á geðveikra-
hæli þar sem hægt er að sjá um hann?” spurði gæða- *-<
kerlingin frú Morris, huglaus og skelfd. “Mér þætti
betra að geta spurt þessa vini ok-kar nokkurra spurninga,
sem hafa séð til hans í dag, áður en eg kveð upp úrskurð
minn,” svaraði Dr. Cotton.