Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 138
248
S A G A
Elzti félaginn í S. B., H. og G. gekk nú fram og sagði:
“Eg get að eins sagt þaS með .sanni, aS framkoma
hans i búSinni okkar í morgun, var eins og manns, sem
væri viti sínu fjær. Hún var mjög ólík því, sem er vana-
lega. Eg hefi aldrei á æfinni séS annaS eins.”
“SegiS hvaS hann sagSi og gerSi.”
“Hann rak burt úr búSinni hvern einasta viSskiftavin,
herra minn—hvern einasta—svei mér þá ! Þetta er eins
satt og eg stend hérna.”
“Hryllilegt! Eg hafSi enga hugmynd um aS hann
hefSi orSiS svona óSur.”
"ÓSur! HvaS! Þegar viS reyndum aS stilla hann
og friSa, óS hann upp á okkur meS voSa-skömmum, og
öllum þeim illu nöfnum, sem tunga hans kunni aS tala.”
“GuS komi til! Þetta er óttalegt aS heyra.”
“Ja, þaS má nú segja. Og loksins hentist hann yfir
búSarborSiö í einu stökki og þaut út á götu.”
“Ja-sei-'sei-sei-sei! VoSinn sjálfur! En kom nokkuS
fyrir, sem espaSi hann upp eSa angraSi?”
“Ekki nokkur skapaSur hlutur, herra minn. Sam-
komulag okkar allra gat ekki veriS betra en þaS var í
morgun.”
“Og hvaS gerSi svo vesalingurinn næst af sér?”
“ÞaS veit eg nú eiginlega ekki,” svaraSi Svafitur
kaupmaSur, sem, trúandi því nú aS Jósef væri ær orS-
inn, gerSi sér ef til vill ekki ljóst aS fullu hina miklu
rangfærslu í framburSi sínum.
“Mætti eg segja velæruverSugum herranum, aS þaS
var eg, sem mætti fyrstur unga manninum, ef'tir aS hann
stökk burt frá þeim Svarti ?” spurSi umrenningurinn, sein
nú gaf sig fram og togaSi í ennistoppinn.
“AuSvitaS. Bezt aS fá aS heyra alt.”