Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 142
250
S AGA
“Og nú nú, herra minn, vil eg spyrja þig aS, sem
meöalamann, hvort bitin séu ek-ki bráö-hættuleg, og hvort
þau geti ekki gert mig band-vitlausan á hvaSa stundu sem
er í þokkabót. Og eí svo væri, þá myndi eg vera ósköp
þakklátur fyrir aö fá mót—mót—hvaS þaS nú heitir, aS
varna því.”
“Þaö er engin hætta á feröum. ÓSs manns 'bit orsakar
ekki æöi eins og bit óSra hunda, svo þú þarft enga mót-
vörn eSa eiturdrep. Og nú máttu fara.”
Umrenningurinn fór samt ekki. Hann hafSi of mik-
inn áhuga fyrir þvi, sem fram fór til þess,- en hann tróS
sér út í horn og fylgdist þaöan meS því, sem viS bar, meS
hreina samvizku fyrir því aS hafa boriö sannleikanum
vitni viS vitnaleiösluna.
“Og nú, vinir mínir, ef hér er einhver, sem næst sá
þenna ógæfusama, unga mann, þá vildi eg gjarnan fá
fregnir af því,” sagöi læknirinn.
“Komdu blessuö dúfan, komdu auminginn! ÞaS er
leiöinlegt en þaö er samt skylda þín,” sagöi frú Morris,
og ýtti fram ungri stúlku, sem hún komst aö lokum meö
alla leiö til læknisins, segjandi: “Hérna læknir, er hún
ungfrú Bell, blessaS barniö. Hún sá Jósef í dag, þarna
rétt á eftir. Þau ætluöu aö giftast bráSum, blessuö börn-
in, en góöur guS ! enginn veit hvaS morgundagurinn felur
í skauti sínu!”
“Hvernig virtist herra Morris vera, þegar þú sást
hann í dag, barniS mitt?” spuröi læknirinn.
Lizzy huldi andlitiS í vasaklútnum sínum og snökti,
eöa lézt snökta, þegar hún svaraöi:
“Hann heimsótti mig klukkan eitt í dag, og var fram-
koma hans viS mig níösleg, skammarleg og grimdarleg í
mesta máta.”