Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 146
XXVI
S AGA
Til lesendanna.
Nú þegar Saga er aS enda fjórSa áriS, færi vel á þvi
—og yrði líka þakksamlega þegiS—að allar útistandandi
skuldir væru borgaSar sem fyrst. Eigi væri heldur úr
vegi aS mælast til viS þá menn, sem stöSugt fá hana lán-
aSa hjá öSrum og líkar hún vel, aS gerast nú áskrif-
endur aS næsta árgangi. MeS því einu móti verSur út-
koma hennar trygS. VerSiS er sama og áSur $2.00 um
áriS. Utanáskrift, 732 McGee Street, Winnipeg.
Þeir, sem1 kunna, eSa eiga í fórum sínum, áSur ó-
prentaSar íslenzkar þjóSsögur og einkennilegar sagnir,
héSan eSa aS heiman, eSa annaS þjóSlegt góSgæti, sem
til skemtunar og fróSleiks væri, gerSu bæSi sjálfum sér
og Sögu sóma meS þvi aS senda henni þaS án nokkurs
undandráttar, áSur en gleymskan eSa eldurinn gleypa
þaS. —Otgcfandinn.
Canada íslendingar!
Paint Símið eftir matvöru og kjöti til mín.
Góðar vörur með
VarÖveitir húsiÖ yðar fyrir skemdum Canada Palnt sanngjörnu verði. P. Hallson
Company, Ltd. 174 Isabel St.
1 12 Sutherland Ave. Munið eftir símatölunni:
Winnipeg 27 145