Saga: missirisrit - 01.12.1928, Qupperneq 152
“Nú, jæja þá. Haföu það eins og þú vilt. Eg er
svo ósegjanlega glaður yfir því aS þú ert hvorki van-
þakklátur né vitlaus, sem er sama og sagt sé aS þú sért
hvorki harSbrjósta né heimskur—aS eg gef þér eftir
hvort sem þú heldur vilt: aS eg biSji þig fyrirgefningar
eSa þú mig,” sagSi gamli maSurinn og rétti Jósef hendina,
sem greip hana þétt og innilega.
“Ungfrú Robinson ! Eg hefi enga vörn aS bera fram
mót sakargiftum þínum aSra en þá, aS þú leitaSir álits
míns á klæSnaöi þínum, og eg sagSi þér þaS í fullri ein-
lægni.”
“Haltu þér saman!” skirpti þjónustustúlkan út úr sér.
“Herra Svartur! ViSvíkjandi þeirri staShæfingu
þinni, aS eg hafi fælt viSskiftavini þ'ma úr búSinni, hefi
eg aö eins þaS aS segja, aS eg gerSi þaS meö því aS segja
þeim satt og rétt frá hinum sviknu vörum þínum, sem
seldar eru meö uppsprengdu verSi. Hafi þessi sannsögli
mín gert þér skaöa, þá ættirSu aS geta fengiS hann bætt-
ann meS því aS höfSa skaöabótamál á hendur mér, þótt
eg búist tæpast viö aö þú kærir þig um aS auglýsa þetta
svo mjög.”
“Eg virSi þig ekki viötals, herra minn,” svaraöi Svart-
ur og sentvst í burtu.
“Og þú!” sagSi Jósef og sneri sér aS umrenningnum.
“Þú ert einn af ákærendum mínum, og þó sagöi eg engan
þann sannleika viö þig, er sært gæti tilfinningar þínar,
né skaSaS starfa þinn.”
“Drottinn blessi þig, herra, og lengi líf þitt! En þú
gafst mér krónu, og ef þaS var ekki nóg ástæSa til aö
álíta þig ekki meS sjálfum þér, ja, þá þekki eg hana ekki.
Nú, 'samt sem áSur, er eg yfir máta glaöur aö grunur
minn var vitleysa. Og þar sem þú vissir hvaS þú gerSir