Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 155
S AGA
257
þegar þú gafst mér krónuna, þá óska eg af heilum hug a'S
þú verðir kórónaSur gæfu og krýndur gleSi, og héma er
handar-skömmin upp á þaS!” sagSi umrenningurinn.
“Þökk fyrir! Og þú, Elizabet Bell! Þar sem ákæra
'þín er sú allra alvarlegasta, þá heimta eg aS þú dragir úr
henni aS minsta kosti. ÞaS versta orSbragS, sem eg notaSi
viS þig í svörum mínum viS því, sem þú varst aS grafast
eftir, var aS eins þaS aS þú værir hvorki fullkomin feg-
urS né fullkominn engill. Er þaS ekki rét.t?”
“Jú, en þaS er i)ú sama sem aS kalla mig hræSilega og
réttnefnda djöful.”
“Nei, Lizzy, þaS er ekki rétt. ÞaS er aS eins vani
þinn, aS nota gálausar staS'hæfingar og rangur talsmáti.
sem kemur þér til aS hugsa svona og segja þetta. Þú
þarft alls ekki aS vera hræSileg, þótt þú sért ekki nein
fegurSargySja, né heldur—”
“Heyröu, herra Morris! Þér er ekki til nei.ns aö reyna
aS gera þaS gott á milli okkar aftur, þvi eg vil ekki hafa
þaS !”
“GuS forSi mér frá því! Og alt þaö, sent eg ætlast
til af þér, er aS þú verSir þeim einlægari, en þú hefir
veriS mér, sem eg veit aS þér þykir vænna um en mig,”
sagSi Jósef og tók hönd Eizzy og lagöi hana í lófa Henry
Blewitt.
“Og þú Helen—kæra Helen! Þú, sem tókst mig upp
af götu þinni, þegar allir yfirgáfu mig. — Hvaö á eg aS
segja viS þig?”
“Ó, ekkert núna né hérna á staSnum. En vinum þín-
ttm máttu segja þaS, aS úr því aS þeir samþy.ktu aS þú
værir vitfirringur fyrir aS segja satt í einn dag, þá
gerSu þeir réttast í því aö útnefna mig vöröinn þinn.”