Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.08.2015, Qupperneq 21

Fréttatíminn - 28.08.2015, Qupperneq 21
viðtal 21 Helgin 28.-30. ágúst 2015 Þegar þú teflir í klukkutíma notarðu jafn mikla orku og skákklukka þarf til að ganga í næstum 100 ár Það er kraftur í þér. Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar við Ljósafoss varpar ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum. Ljósafossstöð er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Verið velkomin. Opið 10-17 alla daga. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir Hver er Kristín Sveinsdóttir? Fædd 29. júlí 1991 Foreldrar: Björk Vilhelms- dóttir félagsráðgjafi og borgarfullrúi og Sveinn Rúnar Hauksson læknir og formaður Félagsins Íslands Palestína. Áhugamál: Syngja, ferðalög, verja tíma með fjölskydu og vinum, og þegar ég hef tíma: Drekka kaffi og lesa bók. Draumahlutverkin: Octavian í Rosenkavalier eftir Strauss, Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart og Rosina í Rakaranum frá Sevilla eftir Rossini af því að syngja í La Scala. Við fjöl- skyldan höfum mikið hlegið að þessu en pabbi áttaði sig á því á undan mér hvað þetta væri magnað tækifæri,“ segir Kristín en þegar Kristján Jóhannsson var ráðinn til La Scala árið 1987 fékk hann hamingjuóskir frá menntamálaráðherra Íslands. „Pabbi syngur mikið og alltaf þegar það koma gestir sest hann við píanóið og tekur nokkur einsöngslög fyrir fólkið. Ég og bróðir minn syngjum oft með honum,“ segir Kristín og bætir við: „Mamma segist hins vegar vera laglaus en ég er ekki frá því að ég hafi röddina frá henni.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.