Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.08.2015, Síða 22

Fréttatíminn - 28.08.2015, Síða 22
Finnst gaman að sigla á móti straumnum Halla Sigríður Steinólfsdóttir segist hafa dagað uppi eins og hvert annað nátttröll í Fagradal þar sem hún stundar búskap. Þrátt fyrir það er hún með sterkar skoðanir á búskap. Halla er einn af fáum bændum á Íslandi sem stundar lífræna sauðfjárrækt, sem hún trúir í hjarta sínu að sé eina leiðin, og hún er eini bóndinn á landinu sem elur sláturlömbin sín á hvönn til að ná fram einstöku bragði. Halla er einn þeirra íslensku framleiðenda sem kynna vörur sínar á matarhátíð Búrsins í Hörpu um helgina. Halla Sigríður Steinólfs- dóttir selur hvannarlamb- ið sitt beint frá býli en einnig er hægt að nálg- ast það hjá SHA afurðum Blönduósi. Auk sauð- fjárræktunar stundar Halla býflugnarækt og dúntekju. Framhald á næstu opnu 22 viðtal Helgin 28.-30. ágúst 2015

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.