Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2014, Síða 15

Ægir - 01.01.2014, Síða 15
15 sem eru notuð í framleiðsluferl- inu. Þau eru fjölbreytt og taka til margra sviða vinnslunnar. Við getum því sagt að snertifletir okkar við sjávarút- veginn séu mjög margir og þeim fer fjölgandi,“ segir Ólafur. Fagmenntað starfsfólk Enn sem komið er eru starfs- stöðvar fyrirtækisins tvær, þ.e. að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði og Bæjarflöt 4 í Grafarvogi, en Ólafur reiknar með að áður en langt um líður verði starfsemin öll komin á einn stað. „Með þessari sameiningu er- um við orðið fyrirtæki sem þjónustar í raun allan matvæla- iðnaðinn. Hér starfa m.a. sjávar- útvegsfræðingar, kjötiðnaðar- menn og garðyrkjufræðingar. Við bjóðum fjölbreyttar lausnir í umbúðum, tækjum og hjálpar- efnum og styðjum alla okkar þjónustu við viðskiptavini með víðtækri þekkingu starfsmanna. Ég tel það skipta miklu fyrir matvælaiðnaðinn að geta leitað til fólks sem hefur sérþekkingu, bæði á rekstrarvörum og faginu sem slíku,“ segir Ólafur. Starfsmenn Frjó Um- búðasölunnar eru 10 talsins. Fyrirtækið býður áprentaða ferskfiskassa. Matís ohf. er í mörgum skilningi mikilvæg auðlind fyrir Íslendinga. Fyrirtækið er lykilaðili í matvælarannsóknum og matvælaöryggi og hefur að baki sér þekkingu 100 starfsmanna sem eru sérfræðingar og vísindamenn á ólíkum sviðum. Rannsóknir eru íslenskum sjávarútvegi mikilvægar því þæ styðja framþróun, nýsköpun og markaðsstarf greinarinnar. Hjá Matís er stöðugt unnið að fjölda rannsóknarverkefna sem tengjast sjávarútvegi með ýmsum hætti. Þannig leitum við sífellt svara og vitum alltaf meira í dag en í gær. Rannsóknir í þágu sjávarútvegs Stefna Matís er að  ... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins  ... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi  ... hafa hæft og ánægt starfsfólk Gildi Matís  Frumkvæði  Sköpunarkraftur  Metnaður  Heilindi Hlutverk Matís er að  ... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs  ... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu um- hverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu  ... bæta lýðheilsu www.matis.is

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.