Morgunblaðið - 10.02.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.02.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 2015 Kvikmyndin um Svamp Sveinsson nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er sú tekjuhæsta að liðinni helgi. 7.862 miðar voru seldir á myndina yfir helgina og nema miðasölutekjur frá frumsýningu um 19,7 milljónum króna. Á hæla henni kemur nýjasta kvik- mynd leikstjóranna og systkinanna Andy og Lönu Wachowski, Jupiter Ascending, sem fjallar um unga og blásnauða konu sem sjálf Drottning alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem tilvera hennar ógnar veldi drottningar. Bjarnarhúnninn Paddington naut líka vinsælda um helgina, myndina um hann sáu um 2.900 bíógestir. Franska kvikmyndin Ömurleg brúð- Bíóaðsókn helgarinnar Svampur sogar til sín gesti Bíólistinn 6.-7. febrúar 2015 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Jupiter Ascending Paddington Ömurleg Brúðkaup (Serial Bad Weddings) Imitation Game Seventh Son Birdman American Sniper Wedding Ringer Wild Card 1 Ný 2 4 3 Ný Ný 5 7 6 2 1 4 3 3 1 1 4 4 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinsæll Svampur Sveinsson er kostuleg teiknimyndapersóna. kaup er sú fjórða tekjuhæsta en hún var sýnd á Franskri kvikmyndahátíð og naut þar góðrar aðsóknar. Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Riggan er leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn fegurri en landar hlutverki á Broad- way sem gæti komið honum á kortið á ný. Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Birdman 12 Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stel- ur frá Svampi blaðsíðu úr galdra- bók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 18.20, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 18.00 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Jupiter Ascending 12 Jupiter Jones er ung og blá- snauð kona sem sjálf drottn- ing alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem til- vera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Mörg ár eru liðin frá því að síðasti riddari Fálkaregl- unnar handsamaði nornina illu Móður Malkin. Hann lét hana dúsa í fangelsi í mörg ár en nú er hún flúin úr prís- und sinni og hana þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Mortdecai 12 Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týnd- um bankareikningi. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Wild Card 16 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spila- fíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Search Party 12 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Taken 3 16 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Smára 22.20 Háskólabíó 22.40 Blackhat 16 Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fang- elsi til að ná stórhættulegum hakkara. Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.15 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó 18.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 16.00 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 17.45, 20.00 Girlhood Bíó Paradís 22.15 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Boyhood Bíó Paradís 18.00 Leviathan Bíó Paradís 22.15 Turist Bíó Paradís 22.00 Whiplash Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Svalaskjól - sælureitur innan seilingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.