Morgunblaðið - 04.03.2015, Page 8

Morgunblaðið - 04.03.2015, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2015 Evrópuvaktin fylgist betur enaðrir með brothættri þróun á evrusvæðinu og íslenska brölt- inu sem henni tengist.    Kennir þarmargra grasa, sum eru stór en önnur smærri, en segja sína sögu.    Nú síðast erhaft eftir hin- um róttæka fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, „að hann muni leggja fram um- bótatillögu í sex liðum á fundi evru-ráðherrahópsins mánudag- inn 9. mars og ræða til hverra þeirra skuli gripið „án tafar“.    Hann bætti við:   Hið versta sem fyrir okkurgetur komið er að segja skilið við evru-samstarfið.“    Varoufakis, sem er sérfræð-ingur í leikjafræðum, kann að vera að taka snúning í þeim með þessum yfirlýsingum, því ekkert hefur leikið Grikki jafn- grátt og evruveran.    En á Evrópuvaktinni segirjafnframt að „ríkisstjórnir Spánar og Portúgals hafa form- lega kvartað til framkvæmda- stjórnar ESB vegna ásakana frá Alexis Tsipras, forsætisráð- herra Grikklands, um að rík- isstjórnirnar hafi beint spjótum sínum að honum og stjórn hans til að bæta eigin stöðu á heima- velli.“    Ég klaga þig fyrir mömmu,“hét þetta á holóttri götunni í Hlíðunum fyrir 60 árum. Það eru bersýnilega víðar pollar en þar. Yanis Varoufakis Mamma, hann skvetti á mig STAKSTEINAR Landsnet hefur fengið fram- kvæmdaleyfi frá þremur sveitar- félögum af fjórum til að byggja Suð- urnesjalínu. Viðræður standa yfir við Hafnarfjarðarbæ og þar hefur skipulags- og byggingarráð sam- þykkt að setja línuna í grenndar- kynningu, ef Skipulagsstofnun mæl- ir svo fyrir. Landsnet hefur lengið talið þörf á styrkingu Suðurnesjalínu en málið hefur tafist vegna skipulagsmála. Heimild fékkst til eignarnáms á landi sem ekki samdist um. Reykja- nesbær og Grindavíkurbær hafa fyr- ir nokkru veitt framkvæmdaleyfi fyrir lagningu línunnar. Línan hefur mest áhrif í Sveitarfélaginu Vogum. Þar samþykkti sveitarstjórn sam- hljóða á fundi í síðustu viku, eftir meðmæli umhverfis- og skipulags- nefndar, að veita framkvæmdaleyfi. Þó var sett skilyrði um að fram- kvæmdin stæðist niðurstöðu áhættu- mats vegna Keflavíkurflugvallar. Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir að fyrir- tækið sé á lokasprettinum í undir- búningi Suðurnesjalínu. Útboð verði auglýst um leið og öll leyfi liggi fyrir þannig að hefja megi framkvæmdir í sumar. helgi@mbl.is Undirbúningur á lokasprettinum  Framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðar- bæjar fyrir Suðurnesjalínu er í vinnslu Morgunblaðið/Brynjar Gauti Möstur Landsnet undirbýr lagn- ingu nýrrar Suðurnesjalínu. Riðuveiki hefur greinst í fé frá bænum Valagerði í Skagafirði. Mat- vælastofnun (Mast) greindi frá því að bóndinn á bænum hefði fengið grun um riðuveiki í þrem- ur ám og haft samband við dýralækni. Ánum var lógað og sýni send til Tilraunastöðvar Háskóla Ís- lands á Keldum. Hún staðfesti að um hefðbundna riðuveiki væri að ræða. Riðuveiki hefur komið upp á átta bæjum í Skagafirði á undanförnum 15 árum. Ekki hefur áður greinst riða í fé frá Valagerði. Um mánuður er síðan riðuveiki greindist á búi á Vatnsnesi í Húna- vatnssýslu. Þá hafði hefðbundin riða ekki greinst hér á landi frá 2010. Þessi tvö tilfelli eru ótengd. „Héraðsdýralæknir Matvæla- stofnunar vinnur nú að öflun faralds- fræðilegra upplýsinga og úttektar á búinu í Skagafirði til að meta um- fang aðgerða við förgun fjár, þrif og sótthreinsun,“ segir í frétt Mast. gudni@mbl.is Kindur Baráttu við riðu er ekki lokið. Riða í Skagafirði  Dýralæknir metur umfang aðgerða Veður víða um heim 3.3., kl. 18.00 Reykjavík 1 skýjað Bolungarvík -2 skýjað Akureyri -1 skýjað Nuuk -11 snjóél Þórshöfn 2 skýjað Ósló 2 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Stokkhólmur 2 súld Helsinki 2 skúrir Lúxemborg 7 skýjað Brussel 7 léttskýjað Dublin 2 skúrir Glasgow 2 skúrir London 7 léttskýjað París 6 skúrir Amsterdam 6 léttskýjað Hamborg 2 skúrir Berlín 7 skýjað Vín 8 léttskýjað Moskva 0 alskýjað Algarve 16 léttskýjað Madríd 17 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Mallorca 16 heiðskírt Róm 16 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað Winnipeg -16 léttskýjað Montreal -8 léttskýjað New York -1 heiðskírt Chicago 0 frostrigning Orlando 24 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 4. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:26 18:54 ÍSAFJÖRÐUR 8:35 18:55 SIGLUFJÖRÐUR 8:18 18:38 DJÚPIVOGUR 7:56 18:23 VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félags- manna VR vegna kjörs í sjö stjórnarsæti og þrjú til vara hefst kl. 9 að morgni 5. mars og lýkur kl. 12 á hádegi þann 12. mars. Kosningin er skv. 20. gr. laga VR. Allar nánari upplýsingar fást á vr.is eða á skrifstofu félagsins í síma 510 1700. Kjörstjórn VR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.