Morgunblaðið - 04.03.2015, Síða 31

Morgunblaðið - 04.03.2015, Síða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2015 Dagbók Polinu Sjerebsovu um stríð- ið í Tétsníu hefur vakið sterk við- brögð. Sjerebsjova byrjaði að halda dagbók 25. mars 1994 þegar hún var níu ára. Nokkrum mánuðum síðar braust stríðið út með öllu sínu mis- kunnarleysi á báða bóga. Sjerebsjova lýsir sprengjuregni og ofbeldi um leið og hversdagslegar áhyggjur stúlkubarns og síðar ung- lings setja svip sinn á færslurnar. Faðir hennar var Tétséni og móð- ir hennar Rússi. Það auðveldar ekki tilvist barnsins í miðjum átökunum. Kaflar úr dagbókinni hafa birst í blöðum. Dagbókin kom út á frönsku í fyrra og kemur út á þýsku á föstu- dag. Hún er væntanleg á ensku, rússnesku og finnsku. „Anne Frank Rússlands,“ sagði í fyrirsögn á grein í þýska vikuritinu Der Spiegel um bókina í þessari viku. Þar segir að dagbókin hafi bjargað lífi Sjerebsovu og hún hafi gætt þeirra með lífi sínu. Eitt sinn fór rússneskur hermaður með hana, móður hennar og fleiri og lét eins og taka ætti hópinn af lífi. Hleypt var af yfir höfuð hópsins. Þetta var sýnd- araftaka. Innan klæða var Sjereb- sova með dagbókina. Í öðru tilviki lágu dagbækur undir eldiviðarstafla þegar íbúð þeirra var rænd. Blaðið segir að Dagbók Polinu gæti hrist upp í heiminum líkt og Dagbók Anne Frank gerði. „Hún er jafn þrúgandi, einföld og grípandi,“ segir Der Spiegel. Dagbókin er í mörgum hlutum, stílabækur, minnisblokkir og laus blöð. Sjerebsjovu tókst að smygla dagbókinni þegar hún slapp frá Grosní. Þegar brot úr dagbókinni voru gefin út í Rússlandi 2011 var ráðist á Sjerebsjovu og hún missti fóstur. Þá ákvað hún að fara frá Rússlandi ásamt manni sínum. Nú býr hún í Finnlandi og heldur heim- ilisfanginu leyndu. Hún er að læra finnsku og vonast til að geta talað málið án hreims svo fólk hætti að spyrja hvaðan hún sé. Átökin í Tétsníu hófust 1994 þeg- ar Tétsénar heimtuðu sjálfstæði. Talað er um fyrra og seinna stríðið í Tétsníu. Vopnahlé var boðað 2005, en átök héldur áfram. kbl@mbl.is Dagbók barns úr stríði Flúði land Eftir að brot úr dagbók Polinu Sjerebsjovu komu út á rússnesku flúði hún til Finnlands með manni sínum.  Polina Sjereb- sjova hélt dagbók í Tétsníustríðunum Kvartett Jóels Pálssonar djassaði á Kex Hosteli Klipping Einn gesturinn notaði tímann og lét snyrta hárið um leið og hann hlustaði. Spenna Áheyrendur fylgdust vel með og létu ekkert utanaðkomandi trufla. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tónar Jóel Pálsson, Matthías Hemstock og Richard G. Andersson léku við hvern sinn fingur á tónleikunum. Taktur Eyþór Gunnarsson spilaði á píanóið. »Kex Hostel býður upp á vikulega djasstónleika á þriðjudagskvöldum og í gærkvöldi tróð upp kvartett saxó- fónleikarans Jóels Pálssonar. Auk Jóels skipa kvartettinn Eyþór Gunnarsson á píanó, Richard G. Andersson á kontra- bassa og Matthías Hemstock á tromm- ur. Félagarnir fluttu þekkta djass- standarda, gestum til yndisauka. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Sun 12/4 kl. 19:00 13.k Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Mið 22/4 kl. 19:00 Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fim 23/4 kl. 19:00 Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Fös 24/4 kl. 19:00 Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Sun 26/4 kl. 19:00 Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Mið 29/4 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Lau 25/4 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Lau 11/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Lau 18/4 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Fös 20/3 kl. 20:00 Frums. Lau 11/4 kl. 20:00 7.k. Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Sun 22/3 kl. 20:00 2.k Sun 12/4 kl. 20:00 8.k. Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Þri 24/3 kl. 20:00 aukas. Þri 14/4 kl. 20:00 aukas. Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Mið 25/3 kl. 20:00 aukas. Mið 15/4 kl. 20:00 9.k Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Fim 26/3 kl. 20:00 3.k. Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Fös 27/3 kl. 20:00 4.k. Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Sun 29/3 kl. 20:00 aukas. Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Mið 8/4 kl. 20:00 5.k. Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Fim 9/4 kl. 20:00 6.k. Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Fös 10/4 kl. 20:00 aukas. Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 6/3 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fim 12/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Billy Elliot – Frumsýning á förstudag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.