Morgunblaðið - 04.03.2015, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2015
20.00 Atvinnulífið (e) Heim-
sóknir til ísl. fyrirtækja.
20.30 Neytendavaktin (e)
Allt um heimilin í landinu.
21.00 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
21.30 Heimsljós Erlendar
stórfréttir í brennidepli.
Það er hrein unun að fylgjast
með dýralífsþáttum BBC á
mánudagskvöldum á RÚV,
þar sem sir David Attenbor-
ough leiðir okkur í allan
sannleik um baráttu dýranna
við lífið og dauðann. Búið er
að sýna fimm af sex þáttum í
syrpunni Saga lífsins, eða
Life Story. Í kjölfar hvers
þáttar er gefin innsýn í vinnu
dagskrárgerðarfólksins við
hreint ótrúlegar aðstæður.
Magnað er að sjá fyrirhöfn-
ina við myndatökurnar, þar
sem sum skot nást ekki fyrr
en eftir áralangar tilraunir.
Á heimili Ljósvaka dagsins
er þetta eiginlega eini dag-
skrárliðurinn sem sameinar
alla fjölskylduna fyrir fram-
an skjáinn. Í síðasta þætti
mátti m.a. sjá hvernig
smæstu skordýr finna sér
maka og átakanlegt að fylgj-
ast með kvendýri einu sem
hikstalaust drepur karldýrið
ef það þykir ekki ákjósan-
legur rekkjunautur. Og jafn-
vel þó að slíkur finnist er
hann engu að síður drepinn
að samförum loknum. Kalt
vatn rann á milli skinns og
hörunds við að heyra sir
Attenborough lýsa þessu í
smæstu atriðum.
Vonandi tórir Attenbor-
ough sem lengst við hesta-
heilsu en karlinn er að nálg-
ast nírætt. Búinn að vinna
við sjónvarp í 63 ár, geri aðr-
ir betur.
Að vera drepinn
eftir samfarir
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
EPA
Magnaður Sir David Atten-
borough er engum líkur.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.15 Cheers
14.35 Jane the Virgin
14.35 Jane the Virgin
15.15 Parenthood
15.55 Minute To Win It
16.40 The Biggest Loser –
Ísland
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Talk
19.50 The Millers Banda-
rísk gamanþáttaröð um
Nathan, nýfráskilinn sjón-
varpsfréttamann.
20.10 Svali & Svavar Léttir
og skemmtilegir þættir í
anda vinsæla morg-
unþáttar þeirra á K100.
20.45 Benched Amerískir
grínþættir um stjörnulög-
fræðinginn Nínu sem miss-
ir kærastann og drauma-
starfið á einum og sama
deginum.
21.05 Remedy Griffin Gon-
nor hættir í læknaskól-
anum og snýr aftur heim.
Hann fær vinnu sem að-
stoðarmaður á sjúkrahús-
inu sem faðir hans stýrir og
tvær metnaðarfullar systur
starfa.
21.50 Blue Bloods Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck
um valdafjölskyldu rétt-
lætis í New York borg.
22.30 The Tonight Show
23.15 Scandal Olivia Pope
leggur allt í sölurnar til að
vernda og fegra ímynd há-
stéttarinnar í Washington.
24.00 CSI
00.45 How To Get Away
With Murder
01.30 Remedy
02.15 Blue Bloods
03.00 The Tonight Show
03.50 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Treehouse Masters 16.20
Animal Cops Houston 17.15 Tan-
ked 18.10 The Lion Queen 19.05
Treehouse Masters 20.00 Animal
Cops Houston 20.55 Sharks of
Palau 21.50 Ten Deadliest Sna-
kes 22.45 Animal Cops Houston
23.40 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
16.20 Would I Lie To You? 16.50
QI 17.20 Top Gear 18.15 The
Cube 19.00 Would I Lie To You?
19.30 QI 20.00 Dangerous
Roads 20.55 Would I Lie To You?
21.55 Top Gear 22.45 QI 23.15
The Cube
DISCOVERY CHANNEL
15.30 How Do They Do It? 16.00
Baggage Battles 16.30 Moonshi-
ners 17.30 Auction Hunters
18.30 Fast N’ Loud 19.30 Whee-
ler Dealers 20.30 Dive Wars Aust-
ralia 21.30 Moonshiners 22.30
Yukon Men 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
14.00 Live: Football 20.00 Wed-
nesday Selection 20.05 Equestri-
anism 21.05 Month Selection
21.10 Equestrianism 21.25 Rid-
ers Club 21.30 Golf 22.00 Golf
Club 22.05 Yacht Club 22.10
Wednesday Selection 22.15
Snooker 23.45 Fia World Touring
Car Championship
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 Stone Cold 16.05 Colors
18.00 Vietnam Texas 19.30 Bar-
quero 21.15 Sfw 22.50 Valet
Girls
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.20 To Catch A Smuggler
16.15 Air Crash Investigation
17.10 Prospectors 18.05 Ul-
timate Airport Dubai 19.05 Brain
Games 21.00 Science Of Stupid
22.00 Drugs Inc 23.00 Taboo
USA 23.55 Convoy
ARD
15.10 Das Waisenhaus für wilde
Tiere 16.00 Tagesschau 16.15
Brisant 17.00 Quizduell 17.50
Heiter bis tödlich – Hubert und
Staller 19.00 Tagesschau 19.15
Sportschau live: Fußball 20.27
Sportschau live: Fußball 22.15
Sportschau Club 22.45 Anne Will
DR1
14.20 Mord med miss Fisher
16.05 Jordemoderen II 17.00
Under Hammeren 17.30 TV av-
isen med Sporten 18.05 Af-
tenshowet 19.00 Bonderøven
19.30 Godsejerne 20.00 Marta
& Guldsaksen 20.30 TV avisen
20.55 Penge 21.30 Arne Dahls
A-gruppen: Ondt blod 23.05 Ve-
gas 23.45 Luther – strømer på
kanten
DR2
15.00 Kanon Føde 15.30 Fri-
landshaven 16.00 DR2 Dagen
17.00 Sagen genåbnet: Slutspil
17.55 Sager der nager 18.30
Den sorte snog III 19.00 DR2 NU
19.30 Michael Jeppesen møder.
20.00 Blå øjne 21.00 Det poli-
tiske menneske – Lars Løkke
Rasmussen 21.30 Deadline
22.00 Kina – et korrupt land
22.50 Terroristen fra Larvik 23.50
DR2 NU
NRK1
.00 NRK nyheter 16.15 Motorsø-
stre 16.30 Oddasat – nyheter på
samisk 16.50 Utrolige kaker
17.15 Skattejegerne 17.45 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.45 Anno
19.25 VM skiskyting: VM-kveld
20.00 Dagsrevyen 21 20.35
Kampen for tilværelsen: Korak
21.20 Sofa 22.00 Kveldsnytt
22.15 Stonehenge og de skjulte
monumenter 23.15 Anno 23.55
Lov og orden – London
NRK2
16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.05 Tradisjonshandverk:
Sølvsmed Tom Ståle Moseid
18.15 I Larsens leilighet: Anne
Marit Jacobsen 18.45 Norske
naturperler 19.25 Aktuelt 19.55
Programmene som endret tv
20.35 Ei verd av te 21.30 Urix
21.50 Forbodstida 22.40 Elektr-
isitetens historie 23.40 Dagbøker
frå første verdskrig
SVT1
15.50 Vita vidder 16.30 Sverige
idag 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 18.30 Rapport 19.00
Uppdrag granskning 20.00 Alla
är fotografer 20.30 Hitlåtens hi-
storia – Björn Skifs 21.00 Idrot-
tens himmel och helvete 21.30
Pluggkoden 22.00 Au pair i Lond-
on 22.30 Rapport 22.35 State of
play
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Min
sanning: Ulf Ekman 16.30 Odda-
sat 16.45 Uutiset 17.00 Världens
fakta: Sanningen om fusk 18.00
Vem vet mest? 18.30 Kärlek och
svek 19.00 När livet vänder
19.30 På bröllop med Kakan
20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt
21.15 Game of thrones 22.05
Måns Möller: Jävla pajas – det
här skojar du inte bort 23.35 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Björn Bjarna Arnar
Þór Jónsson lektor í HR
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Jón Gunnarsson
21.00 Á ferð og flugi Um-
sjón Þórunn Reynisdóttir
21.30 Frá Haga í maga Ís-
lenskur landbúnaður
Endurt. allan sólarhringinn.
16.35 Mánudagsmorgnar
(Monday Mornings)
Bandarísk þáttaröð um líf
og störf skurðlækna sem
berjast fyrir lífi sjúklinga
sinna. (e)
17.20 Disneystundin
17.21 Gló magnaða
17.43 Síg. teiknimyndir
17.50 Fínni kostur (Disney
Replacements) (5:19)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Heilabrot (Fuckr
med dn hjrne) Heilinn er
undarlegt fyrirbæri. Hægt
er að hafa áhrif á hann og
hegðun fólks með mismun-
andi hætti. Sjónhverfing-
armanninum og dáleiðand-
anum Jan Hellesøe er fylgt
eftir í þessum fróðlegu
dönsku þáttum.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir Íþróttafréttir
dagsins í máli og myndum.
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós Beittur við-
tals- og fréttaskýr-
ingaþáttur fyrir þá sem
vilja ítarlega umfjöllun um
fréttir líðandi stundar.
20.00 Gettu betur Undan-
úrslit spurningakeppni
framhaldsskólanna. Spyrill
er Björn Bragi Arnarsson,
spurningahöfundar og
dómarar eru Margrét Erla
Maack og Steinþór Helgi
Arnsteinsson. Aðstoð-
armaður dómara: Björn
Teitsson. Dagskrárgerð:
Elín Sveinsdóttir.
21.15 Kiljan Bókaþáttur
Egils Helgasonar. Stjórn
upptöku: Ragnheiður
Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Marina Abramovic –
Listamaðurinn er hér
(Marina Abramovic – The
Artist is Present) Heimild-
armynd um serbnesku
sviðslistakonuna Marinu
Abramovic og sýningu
hennar á Nýlistasafninu í
New York.
00.05 Kastljós Endursýnt
Kastljós frá því fyrr í
kvöld.
00.30 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.45 Victorious
08.05 The Wonder Years
08.30 Don’t Trust the B***
in Apt 23
08.55 Mindy Project
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Touch
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Dallas
13.55 Kennedy fjölskyldan
14.45 The Great Escape
15.30 Grallararnir
15.55 Victorious
16.20 The Goldbergs
16.45 Raising Hope
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag.
19.06 Víkingalottó
19.11 Veður
19.20 Anger Managem.
19.40 The Middle
20.05 Margra barna mæður
20.30 Grey’s Anatomy
21.15 Togetherness
21.40 Forever
22.25 Bones
23.10 Girls
23.40 The Mentalist
00.25 The Blacklist
01.10 Person of Interest
02.00 Major Crimes
02.45 Chronicle
04.10 Giv’em Hell Malone
05.45 Fréttir og Ísland í dag
11.45/16.50 Everything
Must Go
13.25/1830 The Best Ex-
otic Marigold Hotel
15.25/20.30 Spy Kids 4
22.00/03.25 Abduction
23.45 Battle Los Angeles
01.40 The Prey
18.00 Í Fókus
18.30 Að Sunnan Margrét
Blöndal og Sighvatur Jóns-
son fjalla um málefni tengd
suðurlandi.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.45 Doddi litli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Pétur og Brandur 2
20.20 Sögur fyrir svefninn
11.40 Champions League
15.00 Þýsku mörkin
15.25 Europa League
17.05 Evr.deildarmörkin
17.55 Þýski handboltinn
19.25 NBA
19.50 Premier League
10.20 Aston Villa – WBA
12.00 W. Ham – Cr. Palace
13.45 Pr. League Review
14.35 Hull – Sunderland
16.15 South. – Cr. Palace
17.55 Aston Villa – WBA
19.35 Newc. – Man. U.
22.00 West Ham – Chelsea
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Kristín Pálsdóttir flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Hljóðrit.
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað ber að gera?. Samtöl
um spillingu, samfélagsábyrgð,
sjálfbærni og gagnsæi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Tónlist að fornu og
nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Orð um bækur. (e)
21.30 Kvöldsagan: Egils saga
Skallagrímssonar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Jón Helgason
prófessor les. Á undan lestrinum
syngur Kristinn Hallsson sálminn
sem lesinn er.
22.15 Samfélagið. (e)
23.15 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Sælkeraferðin
20.30 Chuck
21.15 Cold Case
22.00 Game of Thrones
22.55 1600 Penn
Fjölvarp
Omega
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 G. með Jesú
18.00 Maríusystur
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
18.15 Last Man Standing
18.40 Hot in Cleveland
19.00 Hart of Dixie
19.45 J & J Food Fight Cl.
20.30 Baby Daddy
20.55 The Gates
21.40 Arrow
22.20 Sleepy Hollow
23.50 Supernatural
00.30 Hart of Dixie
01.15 J & J Food Fight Cl.
02.00 Baby Daddy
02.20 The Gates
03.05 Arrow
03.45 Sleepy Hollow
Stöð 3
0 KR. ÚTBORGUN
AVIS bílaleiga sími 591 4000 – avis.is
Losnaðu við vesenið með langtímaleigu AVIS
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
LANGTÍMALEIGA
Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjanlegur og umfram allt skynsamlegur
kostur þegar kemur að rekstri bifreiða. Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll,
engin útborgun, tryggingar innifaldar, engin endursöluáhætta og ekkert vesen
við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald.