Húnavaka - 01.05.1977, Page 51
HÚNAVAKA
49
háfjöll gegnum Litla-Vatnsskarð og austur í \4ðidal en þar tekur
Kambavegur við að Gönguskarðsá.
Við vorum matarlausir og illa búnir að öllu leyti. Snjór var mikill
og sífelld ofanhríð sem stöðugt jókst. Þegar við komum að Gvendar-
stöðum, sem er eyðibýli undir Hryggjarfjöllum, vorum við orðnir
alveg uppgefnir. Þá var hríðin orðin svo að við sáum ekki út úr
augum. Við tókum það ráð að fara yfir í jallið og reyna að ná Kálfár-
dal — ég var kunnugur og vissi hvernig átti að íara. Við skildum
sleðann eftir og þegar ég var laus við hann var allt í lagi með mig
en Ágúst var orðinn nrjög þreyttur, hann var orðinn gamall rnaður
þá. Það er snarbratt upp fjallið en loksins komunrst við upp og að
Sellrólunr senr er eyðibýli efst í Kálfárdal. Þar var uppborið lrey en
allt í stokk og engin leið að brjóta það upp. Agúst var orðinn
uppgefinn og vildi verða eftir en ég sagðist halda áfranr því að við
nrundunr ekki lifa lengi þar ef lrvessti, við værunr sveittir, hungr-
aðir og illa búnir en ég þóttist viss unr að ná Kálfárdal. \'ið þrömnr-
uðunr svo áfranr í blindunni, ofanhríðin var nrikil en aldrei hvessti.
Loks sáunr við ljósin í Kálfárdal og fengum þar skínandi viðtökur
og tók brátt að líða vel. Þar bjó Sölvi Stefánsson, sauðamaður mikill.
Hefði lrvesst efast ég unr að við hefðunr náð bæjunr.
Svo pað hefur bjargað ykkur að ekki Iwessti.
Já, ætli Jrað ekki. En versta veður senr ég hef lent í er svokallað
Halaveður senr gekk hér yfir 8. febrúar 1925. Þá var ég bóndi í Hlíð
á Vatnsnesi. Veðri var þannig háttað um morguninn, er ég kom á
fætur, að kafald var og logn en lausamjöllin mikil. Þá var kindunr
alltaf beitt ef talið var að þær næðu til jarðar. F.g gaf kúnunr fyrst
og fór síðan að gefa fénu. Nokkru fyrir hádegi lét ég kindurnar út
og var ákveðinn í að koma þeinr á haga og fara svo lreim. Ég klæddi
migþví ekki öðru vísi en vant var. Klæðnaðurinn var einföld verka-
mannaföt og húfupottlok en ullarnærföt. Þegar ég var kominn í
hagann nreð féð var eins og hvíslað að nrér að fara ekki frá fénu og
var Jrví kyrr hjá Jrví. Líklega hef ég staðið unr tvo tínra yfir fénu
Jregar ég lreyri afskaplegan lrvin uppi í fjallinu, svo nrikinn að það
var eins og fjallið væri að lrrynja. Ég glöggva nrig strax á að fljótlega
nruni bresta á og hóa Jrví kindunum strax sanran en þær höfðu dreift
sér lítið. Ég hafði náð fénu í lróp þegar brast á og það eins og byssu-
skot. Ég var ekki óvanur stórhríðunr en ég hafði aldrei komið út í
4