Húnavaka - 01.05.1977, Síða 68
H ÚNAVAKA
66
stæð. Nú varð ég þó til nokkurs gagns í réttinni og óx af að eigin
dóini.
Sú var alll'öst venja Guðmundar Sigurðssonar fyrri hluta dagsins,
— sem yfirleitt var hiifð í heiðri allt fram að fjárskiptum, — að skipta
að fullu um féð í annaðhvort skipti, sem í réttina var rekið. Var þess
þá freistað að láta það, sem út var rekið renna upp með réttinni að
sunnan og inn í eyrarsafnið austanvert. Þetta tókst ekki alltaf og þó
oft með ágætum og varð svo þá. Að því loknu átti að taka hluta af
safninu að vestan og var því gengið gegnum það vestan til. Þegar
hreyfing komst á það, sá gráflekkóttur sauður frá Rugludal sér færi
á að ráðast gegnum vörnina sunnarlega að vestan og þegar í ána.
Skipti jrað engum togum, að jregar var allmikil breiða komin í ána
og farnaðist hið bezta. Réðust þá þrír ungir menn á hesta og hugð-
ust loka fyrir strauminn á vesturbakkanum, en réttarstjórinn konr í
veg fyrir það áður en tjón lilauzt af. En það varð hlutskipti föður
míns, sem þá var vinnumaður á Bollastöðum, að hafa forgöngu um
að rjúfa strauminn á austurbakkanum. Réðist ekki við neitt fyrr
en hann skipaði svo fyrir, allir skyldu krækja höndum saman í oln-
bogabótununr og krjúpa á knén. Var ásóknin svo áköf, að féð tróðst
undir fyrir framan Jrá í stórum stíl. Stiklaði jrað léttfærara á kösinni
og réðst Jrað fremsta á manngarðinn og skrámuðust nokkrir í aird-
liti. Kvartað var unr fleiri nreiðsli, jró ekki svo að til slysa yrðu talin.
Rofnaði straumurinn ekki fyrr, en komið var að nriklu leyti óslitin
röð standandi manna að baki hinna fyrrtöldu. Þá var konrin óhugn-
anleg kös fyrir lraman fremri línuna og voru tvö lönrb svo illa farin
að jreinr var lógað jregar kyrrð var komin á. Eg man enn nokkra með
skrámuð andlit, en engan svo illa farinn, senr Jólrannes Guðmunds-
son, síðar bónda í Ytra-Vallholti, harðgerðan og óvílinn svo af bar.
Hann var svo hart leikinn að honunr var fenginn maður til fylgdar
heim alllirngu áður en drætti var hætt unr kvöldið og var hann þó
manna ólíklegastur til að renna af hólmi að raunalitlu. Hann nrun
Jrá lrafa verið 19 ára, bráðþroska og því nær fullvaxinn. Mér er
minnisstætt, hve hann var bólginn í andliti, þegar þeir félagar héldu
lreinrleiðis. Fylgdarmaðurinn var Sigurður Gunnarsson, senr þá réði
húsunr í Syðra-Vallholti.
Svo langan tínra tók að rjúfa strauminn og koma fullri kyrrð á,
að frenrstu kindurnar voru að ná dalbrúninni að vestan, þegar hægt
var að snúa sér að því að lrandsama þær, senr sloppið höfðu. Réðust