Húnavaka - 01.05.1977, Page 110
108
HÚNAVAKA
Guðmundur Ólafs, fæddur 23. desember, 1930, prestur í Árbæjar-
prestakalli í Reykjavík.
(rísli Ásgeir, fæddur 28. mars, 19.37, læknir í Reykjavík.
Blönduósi, í febrúar 1977.
Séra Sigurður Sigurðsson, er var prestur á Auðkúlu 1843—1855, skrifaði i ell-
inni æviágrip sitt og segir þar á þessa lund:
.... Hann gat ekki ríkur orðið, reisti bú fátækur, fékk ekki erfðagóz, uppól
þó sjii biirn og kom einu í skóla. Hann var einþykkur og líkaði ekki sums staðar
landslag. Sums staðar ckki siðlerði. Varð oft að herkja. Hann uppbyggði allar
jarðir hvar hann bjó. . . . Hann var seinn að gáfum, en þó eftirþankasanmr kall-
aður af nokkrum. Sjállur het'ur hann nú, nærfellt 72 ára gamall í nóv. 1846,
skrifað þessa sína ævisögu, en aðrir mega segja hvað þeir vilja, j)egar hann er
kominn undir græna torfu og ba-ta því í sögu hans, sem satt er, ef nokkuð er frá-
sagnarvert. Hann hirti fremur um nvtsemi en viðhöfn, hafði aldrei gull á hendi,
né silfur í klæðum eður úr í lummu, en átti oftast j)ess virði í silfri, ef á kynni
að liggja til rneiri gagnsemi. . . .“
(Fortíð og fyrirburðir)
Ein líkræða séra Sigurðar er herntd á þessa leið:
„Þú liggur hérna laufagrér,
lagður niður í moldarhver.
Meira ég ekki j)yl yfir j)ér,
j)ú þrjózkaðist við að gjalda mér.
Og berið hann út piltar!"
(Fortíð og fyrirburðir)