Húnavaka - 01.05.1977, Qupperneq 158
156
HÚNAVAKA
Finimtarþraut:
1. Sigurður Sigurðsson. Fram
2897 stig 1958
Langstökk 6,48 m
Spjótkast 46,60 m
Kringlukast 33,64 m
200m hlaup 24,0 sek.
1500 m hlaup 5,01,2 mín.
2. Pálmi Jónsson, Húnar
2474 stig 1954
Langstökk 6,19 m
Spjótkast 31,67 m
Kringlukast 30,10 m
200 m hlaup 25,3 sek.
1500 m hlaup 4,50,5 mín.
3. Hörður Lárusson, Hvöt
2355 stig 1954
Langstökk 6,13 m
Spjótkast 35,49 m
Kringlukast 34,56 m
200 m hlaup 25,5 sek.
1500 m hlaup 5,41,0 mín.
Tugþraut:
1. Sigurður Sigurðsson, Fram
5339 stig 1959.
100 m hlaup 11,5 sek.
400 m hlaup 54,3 sek.
1500 m hlaup 4,55,4 mín.
110 m grindahlaup 19,3 sek.
Langstökk 6,55 m
Hástökk 1,55 m
Stangarstökk 2,55 m
Kúluvarp 10,81 m
Kringlukast 31,28 m
Spjótkast 41,89 m
Anno 1757: Veturinn að framan óstöðugur. Einhver mesta stórhríð og skaða-
veður af landnorðri þann 20. Novembris, sem gekk í 5 eður 6 dægur samfleytt.
Fyrir það mikla fjúk hafði á Syðri-Ey á Skagaströnd sézt ókennilegur fugl, meint-
ist kattugla. Nærri Húnsstöðum rak sjóskrímsli nokkurt og vogmerar ei allfáar
á Skaga.
Höskuldsstaðaannáll.
Anno 1776: Á Skagarifi stórkostlegur fiskafli (um haustið) með stóru heilag-
fiski. Svo var og áður um vorið hákarlsfengur mikill á Skaga og fyrir Fljótum og
þeim útsveitum og fiskiaflinn framvegis og norður undan í betra lagi. íshroði
norður með landi. 30. Julii bar upp hval í Rauðalækjarbás á Skaga, ÞingeyTa-
klausturs reka. Um haustið andarnefju á Giljaársandi.
Höskuldsstaðaannáll.