Húnavaka - 01.05.1977, Page 180
178
HÚNAVAKA
enda skaprík og kunni þó vel að temja skaphöfn sína. Hún tók mik-
inn þátt í félagsmálum, var formaður Kvenfélags Bólstaðarhlíðar-
hrepps um 10 árabil. Það er Kristín ritaði ber þess ljóst vitni, hve
hún lifði sig inn í atburðina og var næm á svipbrigði mannlegs lífs
og bera þess vott greinar hennar um Margréti frá Stafni og jóla-
minningu.
Ingibjörg Dagbjört Ólafsdóttir. Þann 3. apríl 1976 andaðist á Hér-
aðshælinu á Blönduósi, Ingibjörg Dagbjört Olafsdóttir frá Skeggs-
stöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Hún var fædd 8. september 1886 á
Brandsstöðum í Blöndudal. Faðir hennar var Ólafur Jónsson
Olafssonar bónda á Eyvindarstöðum bróður Gísla Ólafssonar skálds.
Móðir Ingibjargar, kona Ólafs, var Guðrún Jónasdóttir Einarssonar
á Gili og Dagbjartar Kráksdóttur frá Steinárgerði í Svartárdal.
Foreldrar Ingibjargar bjuggu á ýnrsum stöðum, síðast í Stafni.
Svo er að sjá að þau hafi bundið mesta tryggð við Svartárdalinn. Af
sex börnum þeirra urðu tvö fulltíða, Jónas og Ingibjörg er hófu bú-
skap í Stafni og voru þar til 1924 er Jrau fluttu að Leifsstöðum og
síðan að Starrastöðunr í Skagafirði. 1928 konru þau að Skeggsstöðum
og voru þar í lrúsmennsku ásamt föður sínum Ólafi er andaðist 1936.
Höfðu Jrau systkini kú og kindur og heyjuðu fyrir sig og unnu líka
á búi Sigurðar Þorfinnssonar og Kristínar Sigvaldadóttur á Skeggs-
stöðum.
Eigi stofnuðu þau systkini til sérheimilis og voru einhleyp og eigrr-
uðust eigi afkomendur. Hélt svo franr um langt árabil unr búskap
Jreirra er Halldór andaðist 1945. Eftir Jrað dvaldi Ingibjörg á Skeggs-
stöðum sjálfra sín uns hún lrætti búskap og varð heinriliskona þar,
en síðustu árin eða frá 1971 dvaldi hún á Héraðshælinu á Blönduósi.
Þau systkin voru mjög bókhneigð, Ingibjörg las dönsk blöð og
bækur senr Jrá voru ódýrara lesmál, en Jrað senr gefið var út á nróður-
málinu. Þá hafði lrún ágæta frásagnargáfu.
En þó svo væri að hún væri orkunrikil til verka og lramhleypa,
enda stórbrotin í skapi, þá var hún að hinu leytinu trygglynd og
nrikill dýravinur.
Ingibjörg eignaðist prjónavél og hóf prjónaskap fyrir fólk á bæj-
unum. Þannig leið æfi Ingibjargar að lrún var veitandi lengst af en
eigi þiggjandi og undi sér vel í dalnum er var ávallt eins og þá er