Húnavaka - 01.05.1977, Page 198
196
HÚNAVAKA
ið með fjárframlögum og öðrum
gjöfum á árinu og færir sam-
bandið þeim aðilum öllum
alúðarþakkir.
Jóh. Gnðm.
FRÁ SKÁKNEFND USAH.
Minningarmót Jónasar og Ara
var haldið á Blönduósi dagana
15. —18. apríl. Þátttakendur voru
16. Tefldar voru 9 umferðir eftir
Monrad-kerfi og var umhugs-
unartími ein klukkustund á
keppanda.
Úrslit urðu:
1. Jón Torfason ........ 8 v.
2. Hjörleifur Halldórsson 7/2 v-
(Öxnadal)
3. Jón Hannesson........ 7 v.
Undanrásir í Norðurlands-
riðli á skákmóti UMFÍ fóru
frarn á Akureyri 11. til 12. júní.
Aðeins þrjár sveitir mættu til
leiks. Þær voru frá USAH,
UMSE og HSS. Keppnin var
hörð en jöfn og lauk svo, að allar
uðu jafnar, hlutu fjóra vinninga
hver, en sveitir USAH og HSS
töldust efstar samkvæmt stiga-
útreikningi. Komust þær því
áfram í úrslitakeppnina. Sveit
USAH skipuðu þeir Jón Torfa-
son, Baldur Þórarinsson, Jóhann
Guðmundsson og Eggert Levý.
Úrslitakeppnin fór svo fram í
Kópavogi 5. til 6. nóvember og
mættu þar fimm sveitir, en
Strandamenn forfölluðust. Þar
urðu úrslitin þessi:
1. ÚÍA............... 11 v.
2. UMSK.............. 81/£ v.
3. -4. USAH og Umf. Bol. 7i/ v.
5. USK .............. 51/6 v.
Sveit USAH skipuðu nú Jón
Torfason, Jóhann Guðmunds-
son, Eggert Levý og Ólafur Ás-
grímsson.
Hraðskákmót USAH 1976 fór
fram rétt eftir áramótin síðustu,
eða 5. janúar. Keppendur voru
13 og tefldu tvær skákir á 10
mínútum. Úrslit urðu:
1.-2. Jón Hannesson og
Eggert Levý ....... 20 v.
3. Jón Torfason ...... 19i/£v.
Jón og Eggert tefldu til úrslita
og þá vann Jón Hannesson.
Þá er víst flest upp talið, en
loks má bæta því við, að teflt
hefur verið einu sinni í viku í
Blönduskálanum. Eru það yfir-
leitt æfingar í ýmsu formi.
Jón Torfason.
FRÉTTIR OG UPPLÝSINGAR
FRÁ HEILBRIGÐISNEFND A.-HÚN.
í ársbyrjun 1971 kom heilbrigð-
isnefnd Austur-Húnavatnssýslu
fyrst saman. Aður höfðu heil-
brigðisnefndir starfað í hverjum
hreppi sýslunnar, en nú tóku 8
hreppar af tíu sig saman um eina