Húnavaka - 01.05.1977, Síða 200
198
HÚNAVAKA
gerum við best með daglegri um-
gengni okkar og vera þess minn-
ug: Hreint land, fagurt land!
M. Á.
FRÁ SAMVINNUFÉLÖGUNUM.
Sölufélagið.
Sauðfjárslátrun hófst hjá S.A.H.
9. september og stóð til 24. okt.
Slátrað var alls 59.966 kindum,
er það 1.503 kindum fæna en í
fyrra. Innlagðir dilkar voru
55.155. Innlagt dilkakjöt 805.256
kg, sem er 37 tonnum minna en
árið áður. Meðalþungi dilka
varð 14,60 kg, eða 460 grömm-
um minni en í fyrra.
Dilkaslátrun úr h v e r j u m
hreppi fyrir sig var sem hér seg:r
(tölur ekki endanlegar):
Áshreppur ............. 9.070
Meðalvigt 14,59 kg.
Blönduós .............. 2.256
Meðalvigt 14,91 kg.
Bólstaðarhlíðarhreppur . 7.785
Meðalvigt 14,20 kg.
Engihlíðarhreppur ..... 4.494
Meðalvigt 14,66 kg.
Höfðahreppur .......... 1.096
Meðalvigt 15,78 kg.
Skagahreppur........... 3.538
Meðalvigt 14,93 kg.
Sveinsstaðahreppur .... 6.745
Meðalvigt 14,88 kg.
Svínavatnshreppur ...... 9.409
Meðalvigt 14,16 kg.
Torfalækjarhreppur .... 6.831
Meðalvigt 15,11 kg.
Vindhælishreppur ....... 3.920
Meðalvigt 14,15 kg.
Eftirtaldir bændur lögðu inn
yfir 500 dilka hver:
Erlendur Eysteinsson,
Stóru-Giljá ........... 1280
Meðalvigt 16,41 kg.
Ásbúið .................... 971
Meðalvigt 14,29 kg.
Gísli Pálsson, Hofi...... 755
Meðalvigt 15,60 kg.
Björn Pálsson,
Ytri-Löngumýri ......... 704
Meðalvigt 13,95 kg.
Reynir Steingrímsson,
Hvammi ................. 554
Meðalvigt 15,56 kg.
Heiðar Kristjánsson, Hæli 546
Meðalvigt 15,59 kg.
Þorvaldur G. Jónsson,
Guðrúnarstöðum ..... 544
Meðalvigt 13,70 kg.
Auðunn Guðjónsson,
Marðarnúpi.......... 511
Meðalvigt 14,72 kg.
Hæsta meðalvigt hafði Ingi-
mar Skaftason, Árholti, 17,98
kg (67 dilkar).
Mjólkursamlaga S.A.H.
Innvegin mjólk til M. H. var á
árinu 4.183.724 lítrar. Aukning
frá fyrra ári því rétt um 2%.
Mjólkurinnleggjendur voru 114