Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1980, Blaðsíða 43

Húnavaka - 01.05.1980, Blaðsíða 43
HÚNAVAKA 41 sem Gisli bóndi Benediktsson á Skinnastöðum átti. Það var þungt og erfitt í flutningi. Matur og annað, sem með þurfti var flutt á klakk. Öðrum megin var skrina undir mat, sem var einkum flatkökur, rúgbrauð og nýtt kjöt af gangnalambinu, en hinum megin var strigapoki með sokkum, teppi og fleiru sem með þurfti, svo sem tjaldsúlum, en tjaldið ofaní milli ásamt prímus, olíu og þess háttar. Illa gekk oft að halda þessu öllu án bleytu, en það fann enginn til þess. Ekki man ég til þess að þá væru menn með svefnpoka heldur settu í tjaldbotninn reiðingsdýnurnar, töskuna eða vatnsfötin undir höfuðið; gæruskinn og jakki voru notuð í sængur stað. Var þessi útbúnaður undarlega skjólgóður jafnvel þótt hann væri mikið rakamettaður. Svo voru það ullarnærfötin svellþæfð og vel frágengin. Munu þau ugg- laust hafa bjargað mörgum frá fjörtjóni. Á þessum árum saumaði Sæmundur Pálsson klæðskeri á Blönduósi utanyfirjakka úr þykku efni og fóðraða. Voru þeir með afbrigðum skjólgóðir og vatnsverjandi en þungir voru þeir blautir. Á öllum næturstöðum á heiðinni þurfti að vaka yfir hestunum. Var þessum vöktum skipt niður á tjöldin og voru jafnan tveir tímar á tjald að mig minnir. Spillti þetta mikið nætursvefni sérstaklega hjá þeim sem voru á vakt um miðja nóttina. Ekki minnist ég þess að svefnleysi eða notkun á Bakkusi fram eftir nóttu kæmi að sök þegar á göngur var komið. Mín fyrsta gangnaferð er mér mjög minnistæð og skal nú greint frá henni í stórum dráttum. Þetta var, að mig minnir, haustið 1932. Þá var mæðiveikin ekki komin og engar vörslur á heiðinni. Smöluðu Húnvetningar suður í Gránunes, þar sem fé Húnvetninga og Árnes- inga var dregið í sundur, en sunnanmenn komu svo út að Seyðisá til sundurdráttar. Milli þessara staða smöluðu Húnvetningar og Árnes- ingar eftir settum reglum. Við Jónas bróðir lögðum af stað úr hádegi og fórum fram Svínadal. Gistum við niðurásamenn jafnan á Rútsstöðum hjá Sigurjóni bónda og konu hans Guðrúnu við ágæta aðbúð og rausn. Var þar oft þröngt á þingi en samt var ætíð nóg pláss. Aðra nóttina var legið í Seyðisárdrögum. Snemma næsta morgun var skipt liði og smalað frá Sandkúlufelli, Biskupstungur, Hveravellir og Þjófadalafjöll frá Þröskuldi, og komið saman við Hvannavallakvísl. Var þá komið um hádegi. Þaðan ráku sumir féð til Seyðisárréttar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.