Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1980, Blaðsíða 67

Húnavaka - 01.05.1980, Blaðsíða 67
HÚNAVAKA 65 Morguninn eftir horfði verr við um leitir. Veður var kyrrt, en niða- þoka svo leit var vonlaus með öllu. Við lögðumst því fyrir og sváfum til kl. 10, en hresstum þó ferðafélagana um leið og við litum til veðurs. Þá risum við upp og hituðum kaffi að gangnamanna sið. Um tólfleytið glansbirti og þá var ekki til setu boðið, leitum skipt í snatri og skyldi ég fara lengstu leitina eða „fram fyrir í Svörtutungum,“ eins og leitin heitir á gangnamannamáli. Var mér hugað að bæta um það, sem áfátt yrði þann daginn, í leit minni næsta dag. Ég hélt upp miðjar Guð- laugstungur, leitaði Miðlækjardrög og hélt svo í „fremstu grös“ í Svörtutungum, leitaði svo norður eftir þeim en þannig, að ég sæi nokkuð að jöfnu vestur að Blöndu og austur að Svörtukvísl. Sörli skokkaði á undan mér, áhyggjulítill, að því er séð varð. Heita mátti stafalogn, aðeins stöku sinnum vart við vestanblæ, sem trauðla varð merkjandi. Allt í einu stansaði Sörli, þefaði ákaflega og rak upp ýlfurkennt gól. Ég nam þegar staðar, fór af baki, gekk til hans og klappaði honum. Hann þáði hlýju mína og gladdist sýnilega við hana. En það var aðeins snöggvast, sem það svalaði honum. Hann þaut eins og kólfi væri skotið beint vestur að Blöndu, nam þar ekki staðar, en kom á sama skriðinu til baka. Nú var augljóst af háttum hans, að honum lá sýnu meira á. Hann kom næstum alveg til mín, en vildi sýnilega, að ég kæmi á eftir honum. Ég snaraðist á bak og hélt á eftir. Þar eru háir bakkar að ánni og grónar torfur í árbökkum, sumar allvel grónar. Þegar ég kom á bakkann sá ég, hvað Sörli hafði fundið. Þarna voru tveir lambhrútar að kroppa torfurnar. Ég paufaðist niður fyrir bakkann og auðnaðist að ná hrútunum upp og þóttist þá hafa vel veitt, þó ég fyndi að til lítils hafði ég unnið. Tekið var mjög að halla degi og sá ég þegar, að mér mundi illa endast birtan, til að ná skálanum. Hugði það því vænlegast að halda þangað þegar og skemmstu leið. En þar kom dálítið babb í bátinn. Það virtist með öllu óhugsandi að reka báða hrútana saman. Mér tókst að reka annan spölkorn. Hinn sat kyrr og horfði á. Sá, sem ég rak, elti mig drjúgan spöl til baka. Þetta virtist því vonlaust. Ég réri þarna hátt í klukkustund án þess beinmarkaði um brautargengið. Mér hug- kvæmdist þá, að sleppa Roða „með taumana uppi“ nokkru vestar en hrútarnir voru og vísaði honum á leið. Hann tók þegar á rás og rölti í hægð að hrútunum án þess að líta við þeim og hélt áfram. En þá horfði málið annan veg við. Hrútarnir trítluðu þegar í slóð hans. Ég hafði 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.