Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1980, Page 53

Húnavaka - 01.05.1980, Page 53
HÚNAVAKA 51 Á Grund áttum við heima til ársins 1901, en þá fluttumst við að Bakkakoti. Þá var fjárgæsla mitt aðalstarf að hausti og vori. Þær voru rásgjarnar rollurnar og sóttu mjög út að Sölvabakka í sælgætið sem þar er að finna í fjörunum. Hart var eftir þvi gengið að ég passaði þetta starf samviskusamlega, og væri kinda vant, varð ég að leita þeirra og finna strax. Þarna í Bakkakoti, á röltinu við rollurnar, mun ég fyrst hafa gert mér grein fyrir því, hvað ég vildi verða. Ég skyldi verða bóndi, og ekki nóg með það, ég sló líka föstu hvar ég ætlaði að búa. Það varð að vera á Sölvabakka. Bakkakotsærnar, sem ekki vildu annars staðar tolla en þar útfrá, sögðu mér að þar væri sauðbónda hentug dvöl. Líka sá ég að auk margvíslegra gæða landsins, var þar margt girnilegt fang sótt í sjó — og Sölvabakkinn varð mitt draumaland. Mikið vatn átti eftir að renna til sjávar, áður en sá draumur varð að veruleika, því að leið mín þangað varð bæði krókótt og löng. Með foreldrum mínum fluttist ég frá Bakkakoti að Kúskerpi, og þaðan að Svangrund. Þar komst ég í snertingu við sjóinn í fyrsta sinn, og síðan hefur hann átt allsterk ítök í mér. Við eignuðumst þar bát og stund- uðum róðra, eftir því sem ástæður leyfðu frá bústörfum, og varð af búsílag, sem um munaði. Svangrund er sögð byggð úr landi Sölva- bakka, og hefur nú horfið til upphafs síns. Frá Svangrund fluttum við árið 1915 að Skrapatungu. Þá hættu foreldrar mínir búskap, en við Finnur bróðir tókum við og var móðir okkar fyrir innan stokk hjá okkur, því báðir vorum við ókvæntir þá, og gekk svo til ársins 1920, en þá gekk ég að eiga heimasætu frá næsta bæ, Balaskarði. Hún hét Magdalena Karlotta Jónsdóttir, Sigurðssonar, Sigurðssonar frá Undirvegg í Kelduhverfi. Móðir hennar var Guðný Málfríður Pálsdóttir, Jónssonar hreppsstjóra af Eyjarætt. Magdalena var fædd 7. desember 1892. Giftingarárið fluttum við að Brún í Svartárdal, og vorum þar í tvö ár í nokkurs konar húsmennsku. Höfðum túnnytjar, sem námu hálfu kýrfóðri, og annan heyskap svo sem við gátum nýtt. Þessa aðstöðu greiddum við með vinnu okkar, eftir samkomulagi. M.a. batt ég allt sem heyjað var á jörðinni þessi tvö ár. Á Brún eignuðumst við dreng, sem skírður var Jón Árni. Frá Brún fórum við svo aftur að Skrapatungu, og vorum þar eitt ár. Þaðan fórum við að Háagerði á Skagaströnd og vorum þar annað ár, en þá fór að létta undir í suðri. Sölvabakki varð laus til ábúðar og ég sá grilla í að minn gamli draumur gæti kannski rætst. Jörðin var þá í eigu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.