Húnavaka - 01.05.1980, Page 187
HÚNAVAKA
185
viðbótar komu 61 millj. kr. til
verktaka og bifreiðarstjóra.
Eftirtaldir bændur og bú lögðu
inn yfir 500 dilka:
Dilkar
Félagsbúið
Stóru-Giljá........... 1.222
Meðalvigt 14.05 kg
Ásbúið..................... 979
Meðalvigt 12.98 kg
Gísli Pálsson, Hofi........ 838
Meðalvigt 13.41 kg
Heiðar Kristjánsson,
Hæli.................... 764
Meðalvigt 12.98 kg
Ragnar Bjarnason,
Norður-Haga............. 661
Meðalvigt 12.60 kg
Guðsteinn Kristinsson,
Skriðulandi............. 643
Meðalvigt 11.81
Björn Pálsson,
Ytri-Langamýri.......... 610
Meðalvigt 12.28 kg
Magnús Pétursson,
Miðhúsum................ 607
Meðalvigt 14.44 kg
Auðun Guðjónsson,
Marðarnúpi.............. 567
Meðalvigt 12.63 kg
Ævar Þorsteinsson, Enni . 533
Meðalvigt 12.26 kg
Kristján Jónsson,
Stóradal................ 532
Meðalvigt 12.22 kg
Eggert Konráðsson,
Haukagili............... 518
Meðalvigt 12.39 kg
Hreinn Magnússon,
Leysingjastöðum...... 518
Meðalvigt 13.02 kg
Reynir Steingrímsson,
Hvammi................. 518
Meðalvigt 13.59 kg
Jósef Magnússon,
Steinnesi.............. 517
Meðalvigt 14.40 kg
Þorvaldur G. Jónsson,
Guðrúnarstöðum....... 504
Meðalvigt 12.30 kg
I frétt s.l. ár vantar Kristján
Jónsson í Stóradal á listann yfir
bændur sem þá lögðu inn yfir 500
dilka. Hann lagði inn 529 dilka
1978. Meðalvigt þeirra var 14.43
kg-
Mjólkursamlagið.
Miklar endurbætur voru gerð-
ar á húsi mjólkurstöðvarinnar.
Þak á eldri hluta hússins var al-
veg endurnýjað, skipt um glugga
og unnið að margvíslegum lag-
færingum innanhúss. Má þar
helst nefna endurnýjun á kæli- og
frystivélum og uppsetningu á
nýjum kæliklefa.
Nú síðustu árin hefur verið
tekið upp samstarf við mjólkur-
samlagið á Hvammstanga um
vinnslu mjólkur. Vegna lélegra
markaða erlendis fyrir mjólkur-
duft hefur verið dregið mikið úr
framleiðslu þess og eins og flestir
vita er ekki þörf á aukinni smjör-
framleiðslu. Því hefur verið gripið