Húnavaka - 01.05.1984, Page 208
206
HUNAVAKA
miðað við hliðstæðar tölur 1982.
Af áburði voru seld 2.950 tonn,
fóðurbæti 2.238 tonn, bensíni og
gasolíu 1.816 tonn, búvélasala
var um kr. 2.100 þús. og hefur
aldrei verið minni að magni til.
Ymsar endurbætur voru gerð-
ar innanhúss í Hólanesútibúi á
Skagaströnd. Einnig var steyptur
200 m2 grunnur að viðbótar-
byggingu við útibúið. Byrjað var
á frágangi á aðstöðu fyrir fóður-
vörusölu. Um áramótin 1982/-
1983 yfirtók K.H. eignarhluta
Búnaðarsambands A-Hún. í Vél-
smiðju Húnvetninga. Úr menn-
ingarsjóði félagsins voru veittar
kr. 27.500 til þriggja aðila i A-
Hún.
Heildarlaunagreiðslur 1983
voru tæpar 22 milljónir.
Á s.l. ári ákváðu stjórnir K.H.
og S.A.H. að veita starfsfólki sínu
framvegis starfsaldursmerki. Silf-
urmerki eftir 25 ára starf og gull-
merki eftir 40 ára starf.
Á árshátíð sem samvinnufé-
lögin buðu til 12. mars 1983 hlutu
eftirtaldir aðilar silfurmerki
ásamt peningagjöf.
Bergþóra Kristjánsdóttir, mat-
vörudeild K.H. Blönduósi eftir 25
ára störf. Kristín Finnsdóttir,
skrifstofu K.H. Blönduósi eftir 32
ára störf. Jón Karlsson, skrifstofu
K.H. Blönduósi eftir 32 ára störf.
Björn Eiríksson, Vélsmiðju Hún-
vetninga Blönduósi eftir 30 ára
störf. Sveinn Ellertsson, Mjólkur-
samlagi S.A.H., Blönduósi eftir
29 ára störf. Guðmundur Theo-
dórsson, Mjólkursamlagi S.A.H.
eftir 34 ára störf.
Umsvif S.A.H. voru með líkum
hætti og fyrr. Sauðfjárslátrun
hófst 15. september og lauk 21
október. Slátrað var: 47.914 dilk-
um (51.273 fyrra ár), 5.491 full-
orðnu (6.175 fyrra ár). Innvegið
dilkakjöt varð 674 tonn (701),
fullorðið 95 (120). Meðalþungi
dilka varð 14,39 kg (13,73). Inn-
lögð ull varð 62 tonn (66). Fjöldi
slátraðra stórgripa var: Kýr 217,
geldneyti 569, ungkálfar 36.
Hross, fullorðin 321, tryppi 108,
folöld 936. Svín 22.
Til nýjungar má telja að flutt
voru út 32 tonn af kældu hrossa-
kjöti til Belgíu síðari hluta árs.
Stórgripasláturhúsið er opið til
móttöku og slátrunar gripa einn
dag í viku. Starfsmenn sláturhúss
eru 4. Starfsmenn ullarmats eru
3.
Eftirtaldir bændur lögðu inn
500 dilka eða fleiri:
Félagsbúið Dilkar
Stóru-Giljá............999
Meðalvigt 15.771 kg